Síða 1 af 1
					
				Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 19:04
				frá Hjörturinn
				Daginn.
hefur einhver prufað svona samsláttarbúnað?
http://www.summitracing.com/int/parts/d ... /overview/ætti að vera þokkalegur millivegur milli gúmmípúða og svo hydraulic bump stops
 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 19:32
				frá SævarM
				Getur fengið mín 2 sem eru í rusl hillunni. 
virkar bara ekkert sérstaklega vel og ég myndi frekar fara í gúmmípúða enn þetta
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 19:36
				frá Hjörturinn
				Hvernig bíl varstu með þetta í?
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 19:58
				frá SævarM
				willys
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 20:29
				frá th.
				
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 20:54
				frá SævarM
				ég er með bilsteini allan hringinn nuna og að borgar sig að spara 2 mánuði í viðbót og versla bara alvöru dót.. getur fengið frá ýmsum aðilum á góðu verði
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 22:07
				frá jeepcj7
				Hvaða verð er ca. á Bilstein stoppunum?
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 17.feb 2014, 22:54
				frá th.
				http://www.truckspring.com/products/Bil ... 22-M0.aspxsvo er bara að reikna,en mig minnir að þeir hafi verið frekar dýrir hjá Poulsen 30-40. þús. stykkið
 
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 19.feb 2014, 22:41
				frá ToyCar
				Mæli með þessum frá Bilstein, er með svoleiðis hjá mér (Wrangler) allan hringinn er ánægður með þá.
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 20.feb 2014, 22:40
				frá firebird400
				Það er einmitt komið að því að endurnýja púðana í Land Rovernum hjá mér og fyrir 120 þús þá held ég að ég kaupi bara nýja gúmmípúða og fljúgi svo til Tælands og sóli mig aðeins fyrir mismuninn.
Er þetta ekki bara orðið spurning um það að hafa flott dót í jeppanum burt séð frá "kostnaður : virkni" hlutfallinu
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 20.feb 2014, 22:47
				frá SævarM
				Nei aggi þetta bara virkar vel. Og menn eru bara farnir að eyða aðeins meira í hluti sem gera ferðirnar aðeins þægilegri líka
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 20.feb 2014, 22:52
				frá th.
				Þarf nokkuð svona í Landann fer hann ekki svo rólega yfir :) ????? en annars þá svínvirkar þetta í rólegheitum og á ferðinni
			 
			
					
				Re: Daystar bumpstops
				Posted: 21.feb 2014, 07:48
				frá firebird400
				Nei nei það þarf ekkert svona í land roverinn. 
Hann slær ekki saman, hann leggur saman. Bara rólegheit hérna sko :-)