Um loftpúðavæðingu
Posted: 02.nóv 2010, 12:13
Smá sem mér datt í hug að setja hér inn af gammi, kv, kári.
Minnispunktar um loftpúða ísetningu í Hilux diesel 1996.
Samantekt um efni og kostnað við loftpúðavæðingu.
1200 kg Púðar 20 þús kr, stk. = 40 þús.
Stífur 40 þús.(notaðar, ásamt 4-link festingum og hásingu sem ekki var notuð.)
Keypt á vélaverkstæði:
Skúffa inn í grind 5 eða 6 mm efnisþykkt, 15 cm breið og ca 75 cm löng.
demparafestingar 4 stk+ tvær auka demparafest og 2 auka plattar,
plattar fyrir púða að ofan og neðan, 5mm þykkir að ofan en 6 að neðan
valsaður hringur soðinn á efri plattann. Alls 22.000 kr.
Nipplar, ventlar og loftslöngur. ca 5.000 kr.
4-link festingar á grind og hásingu 10 þús, (kosta 17 í Sindra)
nýtt kerrutengi, (hitt eyðilagðist við aftöku) ca 1000 kr.
Gert í leiðinni:
soðið í skúffu og brotnar 2 fremstu skúffufestingarnar soðnar.
pússað, grunnað og málað, lakkskemmdir í skúffu.
(soðin saman þverbrotin grind aftan við fremri fjaðrarfestinguna bilstjóramegin)
Færa þarf:
hækka olíutankfestingu að aftan, skorið stykki úr og soðið aftur
2 pústupphengjur skornar af og færðar
handbremsubarkafestingar, á grind og hásingu, a.m.k. ein hvoru megin
hleðslujafnari á afturbremsum skorinn burt og settur fastur upp við grind
handbremsuarmur á hjólskál svolítið slípaður, (forlink festing aðeins of utarlega á hásingunni)
Athuga þarf að afturhásing á fjaðrabíl árgerð 1996 er mjórri en á klafabíl, og því nuddast 36 tommu dekkin í grindina í mestu misfjöðrun, settir 6 mm spacerar að til að minnka nuddið aðeins.
Alls 36 tímar í vinnu
Efni ca. 130 þús.
Vinna ca. 170 þús.
Kostnaður alls.ca 300.000 kr.
Minnispunktar um loftpúða ísetningu í Hilux diesel 1996.
Samantekt um efni og kostnað við loftpúðavæðingu.
1200 kg Púðar 20 þús kr, stk. = 40 þús.
Stífur 40 þús.(notaðar, ásamt 4-link festingum og hásingu sem ekki var notuð.)
Keypt á vélaverkstæði:
Skúffa inn í grind 5 eða 6 mm efnisþykkt, 15 cm breið og ca 75 cm löng.
demparafestingar 4 stk+ tvær auka demparafest og 2 auka plattar,
plattar fyrir púða að ofan og neðan, 5mm þykkir að ofan en 6 að neðan
valsaður hringur soðinn á efri plattann. Alls 22.000 kr.
Nipplar, ventlar og loftslöngur. ca 5.000 kr.
4-link festingar á grind og hásingu 10 þús, (kosta 17 í Sindra)
nýtt kerrutengi, (hitt eyðilagðist við aftöku) ca 1000 kr.
Gert í leiðinni:
soðið í skúffu og brotnar 2 fremstu skúffufestingarnar soðnar.
pússað, grunnað og málað, lakkskemmdir í skúffu.
(soðin saman þverbrotin grind aftan við fremri fjaðrarfestinguna bilstjóramegin)
Færa þarf:
hækka olíutankfestingu að aftan, skorið stykki úr og soðið aftur
2 pústupphengjur skornar af og færðar
handbremsubarkafestingar, á grind og hásingu, a.m.k. ein hvoru megin
hleðslujafnari á afturbremsum skorinn burt og settur fastur upp við grind
handbremsuarmur á hjólskál svolítið slípaður, (forlink festing aðeins of utarlega á hásingunni)
Athuga þarf að afturhásing á fjaðrabíl árgerð 1996 er mjórri en á klafabíl, og því nuddast 36 tommu dekkin í grindina í mestu misfjöðrun, settir 6 mm spacerar að til að minnka nuddið aðeins.
Alls 36 tímar í vinnu
Efni ca. 130 þús.
Vinna ca. 170 þús.
Kostnaður alls.ca 300.000 kr.