33" dekk

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

33" dekk

Postfrá jeepson » 11.feb 2014, 23:07

Sælir spjallverjar. Nú er maður farinn að hugsa um 33" sumardekk undir frúarbílinn. Hvaða dekk mæla menn með og hver eru rökin? Er sjálfur pínu spenntur fyrir DC dekkjunum.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 33" dekk

Postfrá íbbi » 11.feb 2014, 23:37

persónulega hef ég verið hrifnastur af toyo og mastercraft, er búinn að vera með tvo toyo ganga, 32" og 31", 31" var harðkorna eða skelja og voru alveg frábær. frekar sleip í gleri en alveg ótrúlega mjúk og hljóðlát og góð í akstri, er núna með negld toyo 31" undir XL7 og þau eru alveg frábær líka. mjúk, hljóðlát og grípa gríðarlega vel


hef svo prufað mastercraft heilsársdekk undir pajeroinn,og þau eru afar þægileg, hljóðlát og góð í akstri
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 33" dekk

Postfrá jeepson » 12.feb 2014, 09:04

Það sem að ég er að leita að er er ending. Lítið hljóð og helst sem best verð. Hvað segja menn um t.d dc fc dekkin? Veit að toyo eru sögð vera góð.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 33" dekk

Postfrá halli7 » 12.feb 2014, 10:10

jeepson wrote:Það sem að ég er að leita að er er ending. Lítið hljóð og helst sem best verð. Hvað segja menn um t.d dc fc dekkin? Veit að toyo eru sögð vera góð.

Vorum með 35" dc fun country undir nýlegum hilux, voru keyrð 75.000 km þegar þau voru tekin undan og var eitthvað eftir að mynstri ennþá.
Get alveg mælt með DC FC.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 33" dekk

Postfrá jeepson » 12.feb 2014, 12:23

Eru þau ekki nokkuð hljóðlát líka? Ég er að falast eftir dekkjum sem að ég get keyrt góða 80.000km allavega ef að ég kaupi ný.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 33" dekk

Postfrá halli7 » 12.feb 2014, 19:09

jeepson wrote:Eru þau ekki nokkuð hljóðlát líka? Ég er að falast eftir dekkjum sem að ég get keyrt góða 80.000km allavega ef að ég kaupi ný.

Já eru nokkuð hljóðlát.
Þetta eru mjög fín alhliðar dekk sem slitna hægt.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


toni guggu
Innlegg: 124
Skráður: 08.maí 2011, 11:44
Fullt nafn: Anton Guðmundsson

Re: 33" dekk

Postfrá toni guggu » 12.feb 2014, 20:38

Ef ég væri að fá mér ný dekk í dag þá fengi ég mér cooper st, var með svoleiðis dekk undir bílnum í mörg ár og keyrði á þeim allt árið og þau hafa alla kosti sem góð dekk þurfa að hafa. Fyrir rúmum 3 árum fékk ég mér toyo at og þau eru mjúk og ágæt keyrsludekk en ég var fyrir miklum vonbrigðum með hvað þau slitnuðu hratt. Báðar þessar tegundir lét ég microskera.

kv Toni.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: 33" dekk

Postfrá HaffiTopp » 12.feb 2014, 20:52

Good Year.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 33" dekk

Postfrá jeepson » 13.feb 2014, 10:12

Þeir standa fadt við 100.000km akstur á toyo dekkjunum hjá dekkjahöllini á egs. Þau eru svo mjúk og góð. Síðan hvenær slitnuðu mjúk dekk hægt. Sýnist á öllu að maður endi sennilega í að kaupa dc
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: 33" dekk

Postfrá Hrannifox » 13.feb 2014, 19:28

En toyo M/T ? er nokkuð spenntur fyrir þeim og langar að prófa þau næst hef heyrt mjög góða hluti um þau, er verið að setja þau í stórum stíl undir fordana 350 og þessa þungu bíla.

Annars hef ég eiginlega alltaf verið á Bfgoodrich A/T og M/T hafa þau reynst mér rosalega vél

Eins var ég að prófa Maxxis líka M/T nokkuð sáttur með þau. en ekki komin nein reynsla á endingu frekar hörð dekk 2strigalaga

Dekk eru orðin svo fáranlega dýr í dag að það er ekki fyndið, svo einsgott að skoða endinguna vél.

Kv, Hrannar
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Sigurdur
Innlegg: 3
Skráður: 14.jan 2017, 14:21
Fullt nafn: Sigurður Þór Hlynsson
Bíltegund: Grand Vitara xl 7

Re: 33" dekk

Postfrá Sigurdur » 30.jan 2017, 20:19

Þeir sem nota 31" dekk, hvaða hæð og breydd notið þið?
Myndi 245/75r16 passa undir xl7, án þess að rekast í ?(Með 4.5cm hækkun á gormum )


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir