Stýris vandamál


Höfundur þráðar
elvarari
Innlegg: 15
Skráður: 07.jan 2014, 21:26
Fullt nafn: Elvar Ari Stefánsson

Stýris vandamál

Postfrá elvarari » 09.feb 2014, 18:04

Hvað getur verið að þegar stýrið er stíft þegar bíllinn er í gangi. Spindlar eru ekki stífir og dæla virðist vera í lagi. Að vísu er þetta ekki jeppi heldur Toyota Avensis 1998.

Það hlítur nú einhver að hafa lent í þessu !!




cocacola
Innlegg: 62
Skráður: 29.maí 2010, 22:48
Fullt nafn: Ívar Björgvinsson

Re: Stýris vandamál

Postfrá cocacola » 09.feb 2014, 19:12

stöngin frá sjálfu stýrinu er með kross á leiðinni fyrir framan hvalbak láttu eitthvern snúa stýrinu og á meðn er sprautað smurefni á krossinn þá liðgast hann upp. í versta falli þarf að taka hann úr og setja nýjan

kv: Ívar

User avatar

oskargj
Innlegg: 99
Skráður: 18.sep 2011, 16:47
Fullt nafn: óskar georg jónsson
Bíltegund: trooper/g vitara

Re: Stýris vandamál

Postfrá oskargj » 10.feb 2014, 01:28

vantað vökva á stýrið


silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Re: Stýris vandamál

Postfrá silli525 » 10.feb 2014, 13:05

Hjöruliðurinn á stönginni. Fór svona í bílnum hjá mömmu gömlu. Nýr kostar augun úr.........

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Stýris vandamál

Postfrá StefánDal » 10.feb 2014, 16:03

silli525 wrote:Hjöruliðurinn á stönginni. Fór svona í bílnum hjá mömmu gömlu. Nýr kostar augun úr.........


Ef þetta er hjöruliðurinn þá ætti ekki að vera mikið mál að finna hann á góðu verði samkvæmt máli en ekki merki.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 33 gestir