Vélarnúmer
Posted: 08.feb 2014, 11:21
frá karig
Daginn, ég fann númer neðan á mótorfestingu Hiluxmótor sem ég veit ekki hvað er gamall, má lesa eitthvað úr þessu? 44443-26050
Eða er serilanúmer einhverstaðar á blokkinni, kv, kári.
Re: Vélarnúmer
Posted: 08.feb 2014, 14:56
frá jongud
Á V6 vélinni er það farþegamegin á blokkinni neðarlega og aftarlega
on the passenger side of the engine block toward the rear and bottom.
Á KZ vélinn er það sömu megin undir soggreininni framarlega
The engine No. on the 1KZ-TE motor is on the left hand (near side) of the block, towards the front, below the inlet manifold.
2L og 2LT vélarnar eru með það farþegamegin milli loftsíunnar og þess hluta soggreinarinnar sem er úr plasti.
on the engine block directly under the rubber inlet hose section between the air filter cannister and inlet plastic section.