Númeraplötur
Númeraplötur
Hvernig er það getur skráður eigandi einn náð í númeraplötur ef þær liggja inni eða getur hver sem er náð í þær? Hefur eitthver hugmynd
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Númeraplötur
Hef alltaf sent einhvern annan að taka út númer á mínum bílum sem skráðir eru á mig vegna þess að ég kemst ekki og það hefur alltaf gengið án vandræða.
-
- Innlegg: 59
- Skráður: 23.sep 2012, 12:50
- Fullt nafn: Halldór Freyr Sveinbjörnsson
- Bíltegund: Toyota hilux
Re: Númeraplötur
eythor6 wrote:Hvernig er það getur skráður eigandi einn náð í númeraplötur ef þær liggja inni eða getur hver sem er náð í þær? Hefur eitthver hugmynd
Verður yfirleitt að vera bara með skriflegt umboð.
Suzuki vitara 98.árg
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)
Re: Númeraplötur
Ég hef alltaf þurft umboð til að ná út númerum af bílum sem aðrir eru skráðir fyrir. Og spaugilega er að jafnvel bíla sem ég set inn sölutilkynningu fyrir og skrái á mitt nafn fást ekki númer tekin út fyrr en daginn eftir því tövukerfið þarf sinn tíma til að samþykkja skráninguna.
Hef reyndar einu sinni sent konuna með umboð til að taka út númer en þá var hlegið því konan reyndist vera skráður eigandi og umboðið því óþarft.
Hef reyndar einu sinni sent konuna með umboð til að taka út númer en þá var hlegið því konan reyndist vera skráður eigandi og umboðið því óþarft.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Númeraplötur
hef einu sinni lent í því að þurfa að redda umboði svo annar gæti náð í númer fyrir mig... annars ekkert mál í hin skiptin :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Númeraplötur
Takk strákar fyrir svörin, eg læt reyna á þetta :-)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur