Litlu jeppadekkin
Posted: 30.okt 2010, 11:14
Nú er komið að því að maður þarf að vetrardekkja jeppa á litlum dekkjum (265/70r17) og ég er að skoða nokkra möguleika:
* Mastercraft Courser MSR (http://www.mastercrafttires.com/FI_Uploads/mastercraft/products/tires/enlarge/courser_MSR.png)
* Tempra Winterquest (http://www.dekkjahollin.is/static/mos/Tempra-Winter-Quest-SUV_vef.jpg)
* Toyo Open Country A/T (http://www.tyresdirectuk.co.uk/xcart/images/T/toyo_tires_open_country_at.jpg)
MSR og Tempra virðast vera með mjög svipað mynstur og bæði framleidd af Cooper (munar líka sáralitlu á verði), mynstrið hjá MSR virðist samt örlítið "betra". Ég hef sjálfur mikla trú á Toyo en ekki prófað sjálfur. Ég myndi taka með nöglum (a.m.k. MSR er til með millistórum nöglum frá framleiðanda), held að A/T og Winterquest séu nelgd á staðnum. Ég fékk fólksbíl í hendurnar einu sinni á Mastercraft Glaciergrip og það voru skelfileg dekk á alla kanta en þeir hjá Höldur viðurkenndu það s.s. og voru á því að MSR væri allt annað og betra, notað undir allan bílaleigubílaflota Bílaleigu Akureyrar o.fl.
Einhver möguleiki sem ég er að gleyma eða einhver sem hefur prófað eitthvað af þessu?
* Mastercraft Courser MSR (http://www.mastercrafttires.com/FI_Uploads/mastercraft/products/tires/enlarge/courser_MSR.png)
* Tempra Winterquest (http://www.dekkjahollin.is/static/mos/Tempra-Winter-Quest-SUV_vef.jpg)
* Toyo Open Country A/T (http://www.tyresdirectuk.co.uk/xcart/images/T/toyo_tires_open_country_at.jpg)
MSR og Tempra virðast vera með mjög svipað mynstur og bæði framleidd af Cooper (munar líka sáralitlu á verði), mynstrið hjá MSR virðist samt örlítið "betra". Ég hef sjálfur mikla trú á Toyo en ekki prófað sjálfur. Ég myndi taka með nöglum (a.m.k. MSR er til með millistórum nöglum frá framleiðanda), held að A/T og Winterquest séu nelgd á staðnum. Ég fékk fólksbíl í hendurnar einu sinni á Mastercraft Glaciergrip og það voru skelfileg dekk á alla kanta en þeir hjá Höldur viðurkenndu það s.s. og voru á því að MSR væri allt annað og betra, notað undir allan bílaleigubílaflota Bílaleigu Akureyrar o.fl.
Einhver möguleiki sem ég er að gleyma eða einhver sem hefur prófað eitthvað af þessu?