Síða 1 af 1

Felgur undir GMC Sierra 1500 98 módel?

Posted: 30.jan 2014, 21:46
frá tolliminn
Sælir jeppar ég er að leita mér að 17 tommu felgum undir sierra k 1500
En er ekki viss um hvaða gatadeilingu er um að ræða, getur einhver velviljaður
Sagt mér hvert er best að snúa sér og ef einhverjir luma kanski á felgum sem hugsanlega
Gætu passað svona kerru?
Kv Hlynur
S: 8630388

Re: Felgur undir GMC Sierra 1500 98 módel?

Posted: 30.jan 2014, 22:45
frá Kiddi
Þessi deiling kallast 6x5.5"
Í daglegu tali bara venjulega sex gata. Algengasta gatadeilingin í jeppum. Sumir vilja kalla hana japönsku sex gata en hún er ekkert meira japönsk en hún er amerísk.

Svo þarftu að skoða hvar felgubotninn er staðsettur í felgunni og hvernig miðjugatið þarf að vera.

Re: Felgur undir GMC Sierra 1500 98 módel?

Posted: 03.feb 2014, 14:38
frá tolliminn
Takk kærlega fyrir upplýsingarnar!!