Vatnskassi LC 80 bensín - passar USA kassi?


Höfundur þráðar
fauskur
Innlegg: 2
Skráður: 11.jan 2013, 23:41
Fullt nafn: Gunnlaugur Einarsson
Bíltegund: Land Cruiser 80

Vatnskassi LC 80 bensín - passar USA kassi?

Postfrá fauskur » 29.jan 2014, 06:02

Howdy,

Vantar vatnskassa í LC 80 Bensín árg 94. Innfluttur nýr af umboði. Er með OEM númerið (1640066040) en leit á neti (þ.á.m. á ýmsum erlendum varahlutasíðum) skilar í niðurstöðum bæði USA og Evrópu "merktum" kössum. USA verðið er mun lægra heldur en Evrópu.

Vil því í fáfræði minni spyrja LC 80 gúrúana hér hvort það er einhver munur á þessum vatnskössum og þá hvort USA útgáfan passar?

Kveðja,
Gunnlaugur



User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Vatnskassi LC 80 bensín - passar USA kassi?

Postfrá Polarbear » 29.jan 2014, 13:06

ég er að flytja svona kassa inn í minn LC 80 "as we speak", nákvæmlega þetta partanúmer. hann passar líka í HDJ80, eina sem þarf að breyta þar er að búa til smá mililstykki fyrir festingarnar á trektinni. annað er eins.

svo ég get ekki ímyndað mér annað en að þessi kassi passi beint í bílinn þinn án breytinga. líklega heitir bíllinn þinn þá FZJ80 ef mér skjátlast ekki.

ég verð kominn með hann í hendurnar eftir nokkra daga. get selt þér hann ef svo ólíklega vildi til að hann passi ekki í minn :)

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Vatnskassi LC 80 bensín - passar USA kassi?

Postfrá Polarbear » 29.jan 2014, 13:41

ég er s.s. að flytja inn frá USA. miðað við þetta ættirðu alveg að geta notað Dísel kassa ef þú villt, þótt númerið sé annað, með minniháttar veseni. Eru plast toppur og botn á kassanum hjá þér eða er hann "all-metal" eins og sagt er? ef þú ert með málm-botn og topp þá getur Grettir vatnskassar skipt út elementinu.


Höfundur þráðar
fauskur
Innlegg: 2
Skráður: 11.jan 2013, 23:41
Fullt nafn: Gunnlaugur Einarsson
Bíltegund: Land Cruiser 80

Re: Vatnskassi LC 80 bensín - passar USA kassi?

Postfrá fauskur » 29.jan 2014, 20:05

Þakka þér fyrir svarið, Polarbear.
Held að kassinn sé all-metal, er reyndar ekki í nálægð við gripinn sem stendur en nokkuð viss um það. Var búinn að fara í Gretti en sú heimsókn var ekki góð nýting á tíma mínum!
Já, sendu mér skilaboð ef kassinn passar ekki hjá þér.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur