Kúplingssett í patrol


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 226
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Kúplingssett í patrol

Postfrá Ásgeir Þór » 24.jan 2014, 10:25

Sælir nú fer ég að huga að kaupa nýja kúplingu í patrolin hjá mér og ætlaði því að spyrja með hverju menn mundu mæla ? hvað er ódýrast og best. og hvort það borgi sig að panta frá útlöndum ? þetta er fyrir rd28t vélina.


kv. Ásgeir Þór



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Kúplingssett í patrol

Postfrá jeepson » 24.jan 2014, 14:40

Ef að þú ert meðlimur í 4x4 þá er ódýrast fyrir þig að versla þetta hjá AB varahlutum. Hún kostaði tæp 37þús með afslætti í frúar pattann minn. Hún var dýrust hjá stillingu. Um 60þús Ég þorði ekki að athuga hjá umboðinu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Ásgeir Þór
Innlegg: 226
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Kúplingssett í patrol

Postfrá Ásgeir Þór » 24.jan 2014, 18:02

já okey. eru þessar kúplingar að koma vel út í ab hvað varðar endingu eða ? sýnist á öllu að það sé nú bara sáralítill munur á kúplingum af ebay og ab þá.


Ford Racing
Innlegg: 5
Skráður: 25.sep 2013, 17:37
Fullt nafn: Sævar Bjarki Guðmundsson

Re: Kúplingssett í patrol

Postfrá Ford Racing » 24.jan 2014, 18:29

Ekkert að kúplingunum hjá AB, svo ef þú myndir fá vitlaust þá er auðveldara að skila og fá rétt hjá AB heldur en einhverjum gæja á Ebay :) Frekar leiðinlegt að vera stopp í lengri tíma útaf því.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Kúplingssett í patrol

Postfrá jeepson » 24.jan 2014, 20:07

Settið sem að ég fékk heitir borg og beck ef að minnið svíkur ekki. Ég er með þetta í 33" breyttum patta. Og mun kaupa þetta í 38" pattann líka þegar að kemur að því að fara að skipta um í honum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur