Síða 1 af 1

Bílalakk

Posted: 20.jan 2014, 12:10
frá freyr44
Góðan daginn

Er að klára að koma saman brettakönntunum mínum og núna fer mig að vanta grunn og lakk.
Hvar fær maður bílalakk og grunn og allt sem þessu fylgir á besta verðinu miðað við gæði og hvaða lakki mæla menn með?

Kv.Hilmar

Re: Bílalakk

Posted: 20.jan 2014, 12:34
frá aggibeip
Poulsen eru með gott lakk... En ég þekki ekki verðin þeirra.

Svo er hægt að fara í Málningarvörur og láta blanda á brúsa fyrir sig. Það kostar um 5-6þúsund held ég..