Þyngd á vélum - Hugmynd

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá ofursuzuki » 26.okt 2010, 15:54

Hvernig líst ykkur á að starta hér þræði þar sem við (jeppakallar og konur) gætum safnað upplýsingum um þyngd véla og þessháttar. Af hverju gætu sumir spurt, jú við erum oftar en ekki að betrumbæta þessa jeppa okkar og í því felst oft að skipta út vél og kössum fyrir eitthvað betra og öflugra. Þyngd skiptir hinsvegar oft miklu máli bæði gagnvart skráningu, það er að segja að menn lendi ekki í vandræðum þegar farið er með græjuna í skoðun og hins vegar þess að við viljum oftast reyna að þyngja ekki bílana meira en þörf er á.
Oft er hægt að finna eitthvað um þyngdir véla á netinu en það gengur stundum misjafnlega og þær upplýsingar eru oft misvísandi og maður veit ekki hvort vél er vigtuð með öllu utaná eða með t.d. olíu og þessháttar.
Ég veit að menn vigta stundum vélar sem þeir eru að setja ofaní hjá sér og væri þá ekki sniðugt að setja það hér á spjallið þar sem aðrir gætu haft gagn af því og eins ef menn vita fyrir víst um þyngdir á algengum vélum að setja það þá hér inn líka. Með tímanum yrði þá til góður gagnagrunnur sem hægt væri að leita í þegar einhverjum vantar upplýsingar og þetta þyrfti ekki að einskorðast við vélar heldur mætti einnig setja inn þyngdir á t.d. hásingum, gírkössum, sjálfskiptingum og millikössum.
Þetta er nú bara svona hugmynd og væri gaman að sjá hvernig ykkur líst á þetta. Ég held að svona síða eins og Jeppaspjallið eigi einmitt að vera vettvangur fyrir svona upplýsingar þar sem allir geta nálgast þær og einnig komið upplýsingum á framfæri.


Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá JonHrafn » 26.okt 2010, 22:42

Væri líka þægilegt að hafa þessar tölur þegar menn eru í gormapælingum.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jeepcj7 » 29.aug 2013, 00:02

Sniðugur þráður

Við vorum að gamni að vikta í dag nokkra kassa og hér koma þær þyngdir
Patrol gírkassi Y60 2.8 60 kg. Án olíu.
Patrol millikassi Y60 58 kg. M. olíu,handbremsu/barka.
Musso millikassi 38 kg M. olíu
Borg Warner 1345 millikassi 41 kg. M olíu og millistykki
Ég hafði áður viktað
Dana 300 millikassa 39 kg. M. olíu
New Process 208 Ford millikassa 37 kg. Án olíu
C6 skipting 60 kg.
NP 203 milligír 45 kg. Með aftara millistykki að millikassa án olíu
Dana 70 FF rear 180 kg. M.olíu 171cm. milli felgubotna.

Endilega dæla inn tölum ef menn eru að handleika svo gull alltaf gaman að svona basli ég klikkaði alveg á því að vikta E4OD skiptingu sem ég var með en giska á ca.100-120 kg. þar og er að hugsa um að renna með 7.3 idi á vigt á næstunni og reyna að vigta dana 60 hásingar sem ég er með líka.
Síðast breytt af jeepcj7 þann 17.mar 2015, 08:30, breytt 2 sinnum samtals.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá ellisnorra » 29.aug 2013, 07:40

Frábært Hrólfur. Hvernig vigt ertu með?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jongud » 29.aug 2013, 08:58

(Fer kannski aðeins útfyrir þráðinn en...)
Það er núorðið hægt að fá ódýrar kranavogir fyrir lítið sem taka 1000kg allt liður í 150$ á Ebay
(leita að "hanging scale 1000kg" )
Það eru til hellingur af upplýsingum um þyngdir á díselvélum á netinu og tiltölulega auðvelt að nálgast þær ef maður "talar Google"
það er líka um að gera að ef farið verður að safna upplýsingum að getið sé heimilda, þ.e. sagt hvaðan upplýsingarnar koma.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jeepcj7 » 29.aug 2013, 11:50

Ég er með gömlu baðvogina hennar mömmu ég sjálfur vigta það sama á henni og öðrum vigtum svo ég tel hana nógu rétta en þetta er smá basl með þungu hlutina það er svo mikil vinna að rífa þá sundur í vigtanlegar einingar.Ég hef rekið mig á að margar vigtartölur af netinu eru mjög fjarri lagi en sumar eru reyndar nokkuð réttar.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá gislisveri » 29.aug 2013, 22:04

Fann ágætis lista á pirate4x4.com einu sinni. Sé hvort ég finni hann aftur.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá gislisveri » 29.aug 2013, 22:05

http://www.pirate4x4.com/forum/general- ... s-ect.html

Svo er hægt að nota google til að breyta úr lbs í kg.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jongud » 30.aug 2013, 08:44

gislisveri wrote:http://www.pirate4x4.com/forum/general-4x4-discussion/749400-weight-list-engine-axles-t-caes-ect.html

Svo er hægt að nota google til að breyta úr lbs í kg.


þetta fer sko í bókamerki hjá mér!

User avatar

stjani39
Innlegg: 65
Skráður: 12.des 2011, 13:23
Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá stjani39 » 03.sep 2013, 00:35

Það er nánast sama hvað úrfærsla er tekin af þessari vél hún er alltaf um 1100 Lbs
Cummins B Series
Manufacturer Cummins
Also called 6BTA
Production 1984–1998
Configuration I4 and I6 diesel engines
Displacement 5.9 liters
Cylinder block alloy Iron
Cylinder head alloy Iron
Valvetrain 2 Valves per cylinder
Turbocharger Holset Engineering
Fuel system Direct injection
Management Mechanical
Fuel type Diesel
Oil system Wet sump
Cooling system Water-cooled
Dry weight 1100 lbs
Musso, 1998, 3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jongud » 13.okt 2013, 13:59

Ég var á smá vafri um netið og sá svolítið sem fær mig til að klóra mér í hausnum.
Cummins 5.9 er 443 kg þung
Nissan 4.2 turbodiesel er sögð 430kg
Ford 6.9 V8 er 390 kg

Eru allar línusexur virkilega svona miklir hlunkar?
Þegar maður heyrir af mönnum sem eru að borga hundruðir þúsunda fyrir Nissan 4.2 mótorinn (erfitt með varahluti og dýrt í þá) þá spyr maður hvort meira vit sé í að nota 6.9 (eða chevy 6.2-6.5 sem er ennþá léttari) þar sem varahlutir kosta á við kíló af sykri.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá ellisnorra » 13.okt 2013, 16:23

Ég hef allstaðar séð að cummins 5.9 sé rétt innan við hálft tonn eða eins og stjani39 segir hérna rétt ofar, 1100lbs (499kg)

Stefnan er nú tekin á að handleika svoleiðis vél í vikunni en mig skortir reyndar vigtina.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jongud » 13.okt 2013, 17:07

elliofur wrote:Ég hef allstaðar séð að cummins 5.9 sé rétt innan við hálft tonn eða eins og stjani39 segir hérna rétt ofar, 1100lbs (499kg)

Stefnan er nú tekin á að handleika svoleiðis vél í vikunni en mig skortir reyndar vigtina.


Það er nefnilega vandamálið við margar þessar þyngdir sem maður finnur úti á vefnum. Maður veit ekki hvort vélin sé með olíu, strípuð að utan eða með olíu og öllu draslinu utaná.

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Subbi » 23.okt 2013, 18:46

Detroit 6.5 Turbo Diesel er með þurrvikt upp á 295 Kg en með vökvum og með millikassa og skiftingu þá er hún 430 kg
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jongud » 23.okt 2013, 19:24

Subbi wrote:Detroit 6.5 Turbo Diesel er með þurrvikt upp á 295 Kg en með vökvum og með millikassa og skiftingu þá er hún 430 kg

er þurrvikt bara vélin án smurolíu?
er þá allt draslið framan á henni? stýrisdæla, alternator o.s.frv.?

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Eiður » 23.okt 2013, 20:19

eitt sem eg hef tekið eftir í öllu þessu googli um cummins er að 24ventla velin er mun þyngri en sú 12ventla


Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Wrangler Ultimate » 23.okt 2013, 20:47

er með eina ls2 ál vél á gólfinu hjá mér. ... vantar bara viktina :)
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Subbi » 23.okt 2013, 20:59

jongud wrote:
Subbi wrote:Detroit 6.5 Turbo Diesel er með þurrvikt upp á 295 Kg en með vökvum og með millikassa og skiftingu þá er hún 430 kg

er þurrvikt bara vélin án smurolíu?
er þá allt draslið framan á henni? stýrisdæla, alternator o.s.frv.?



Þurrvikt er vél með Alternator Startara hosum ofl en án Kælivökva Stýrisolíu og Smurolíu
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jeepcj7 » 04.des 2013, 01:46

Ég er einmitt hræddur um að þessar misjöfnu tölur liggi oft í því hvernig vélarnar eru vigtaðar td. er 1-2 eða enginn alternator er startarinn með er vökvastýrisdælan er aircondæla,jafnvel loftdæla og stundum með eða án greina/túrbínu.Er svo kasthjól á eða flexplata.Svo eru sumar vélar til bæði með álhedd og potthedd osfrv.
Var að vigta NP 203 milligír sem er 45 Kg. og skora á Ella að vigta nú Cummins vélina þó hann þurfi að fara á næstu hafnarvog til þess. ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá RunarG » 15.maí 2014, 19:01

eru menn með eitthverjar tölur yfir það hvað 2.8 patrol hækjan er þung?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Brjotur » 15.maí 2014, 19:30

Eg tok eftir þvi her ofar að einn sagði að það væru dyrir varahlutir i Nissan 4.2 . Ja eg keypti allt nytt innan i mina fyrir 3 arum þ.e. slifar stimpla hringi legur allar pakkningar , let meira að segja kistufell panta þetta og þetta kostaði 150.000 kall og svo slifaraku þeir þetta fyrir mig fyrir 40.000 þannig að 190.000 kall og eg setti þetta svo saman, mer fannst þetta ekki dyrt :)


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Heiðar Brodda » 24.maí 2014, 10:10

sælir erum að velta því fyrir okkur félagarnir hvað 3,3turbo er þung það er nissan einnig vm vélarnar sem voru í cherokee t.d þetta er svona í skoðun fyrir komandi vetur kv Heiðar

User avatar

RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá RunarG » 26.maí 2014, 04:31

3.3 nissan vél er um 330 kg
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá nobrks » 26.maí 2014, 17:08

image.jpg
image.jpg (177.48 KiB) Viewed 7351 time

image.jpg
image.jpg (188.02 KiB) Viewed 7351 time

User avatar

Finnur
Innlegg: 181
Skráður: 26.apr 2011, 13:41
Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Finnur » 26.maí 2014, 22:08

Sælir

Eru menn með þyngdir á hásingum.

Hvað vikta eftirfarandi?
Patrol afturhásing?
LC 60 aftur og framhásing.
LC 80 aftur og framhásing.
Pajero ?
Fleiri

Ég veit að dana 60 og 50 undan F250 eru 220-240 kg
14 bolta er 145 kg með diskum skv.Erlendum síðum.

kv
KFS

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jeepcj7 » 26.maí 2014, 22:23

Hann Maggi go4it var búinn að vigta patrol hásingar og að mig minnir pósta vigtinni,ef ég man rétt var patrol afturhásing ca.90 kg. sem er svipað og 9" ford enda mjög áþekkar hásingar að mörgu leiti.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jeepcj7 » 17.mar 2015, 08:27

Jæja í gær vigtaði ég Dana 70 full floating afturhásingu skálabremsur olía á drifinu og hún er 180 kg.
Ég á enn eftir að vigta dana 60 hásinguna en það er alveg ljóst að það er talsvert léttara stuff.
Síðast breytt af jeepcj7 þann 17.mar 2015, 15:50, breytt 1 sinni samtals.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá Magni » 17.mar 2015, 09:10

Ég tel það mjög mikilvægt að sá sem bjó til þennan þráð breyti upphafstpóstinum og setji inn þær upplýsingar sem koma hér inn sem lista og uppfæri hann reglulega. Svo þessi þráður nýtist vel þá þyrftu upplýsingarnar að vera aðgengilegar.
Eftir því sem þráðurinn verður lengri því lengur er nýr notandi að leyta að upplýsingunum sem hann honum vantar.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jongud » 17.mar 2015, 12:57

jeepcj7 wrote:Jæja í gær vigtaði ég Dana 70 full floating afturhásingu olía á drifinu og hún er 180 kg.
Ég á enn eftir að vigta dana 60 hásinguna en það er alveg ljóst að það er talsvert léttara stuff.


Eitt atriði varðandi hásingar;
Það þarf að taka fram (allavega á þeim stærri) hvort þær eru með diska- eða skálabremsum. 14 bolta fljótandi léttist um ca. 20 kg við að losna við skálahlunkana.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá jeepcj7 » 17.mar 2015, 16:01

Þetta er komið hjá mér en ég er reyndar ekki alveg viss um að svona "stórar hásingar" séu mikið léttari með orginal diskabremsum en orginal skálabremsum,diskarnir og dælurnar eru engin léttavara heldur og borðabremsur líka inni í disknum.
Þetta er reyndar eitthvað sem væri sniðugt að vigta bara og sjá en allavega var ég með orginal skálabremsu 13" x 3" hásingu sem má létta helling með dverg diskabremsubúnaði af litlum fólksbíl.
Heilagur Henry rúlar öllu.


haflidason
Innlegg: 133
Skráður: 10.apr 2012, 11:08
Fullt nafn: ólafur hafliðason
Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá haflidason » 17.mar 2015, 16:36

mér sýnist að international 7,3powerstroke sé léttari en 5,9 cummins. samkvæmt þessari síðu http://www.internationalpowerstroke.com/73psd.html er nallinn "einungis" 920 lbs. (ca. 417kg. )
svo eru bæði 6,0 L og 6,4L vélarnar enn þyngri !!


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

Postfrá sukkaturbo » 17.mar 2015, 16:39

Sælir félagar vigtaði 2,4 2lt-Toyota vélárgerð 1985 með kössum og olíu hosum og öllu 332kg.þetta þykir mér alveg svakaleg þyngd miðað við kraft. Er í lagi samt miðað við endingu.kveðja guðni á sigló


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 46 gestir