Landcruiser 100 árgerðir
Posted: 15.jan 2014, 22:09
Sæl,
Ég er aðeins að velta fyrir mér eldri Landcruiser 100 týpur og var að spá hvaða árgerðir milli 2000 og 2005 maður ætti helst að skoða og þá bæði fyrir dísel og bensín.
-K
Ég er aðeins að velta fyrir mér eldri Landcruiser 100 týpur og var að spá hvaða árgerðir milli 2000 og 2005 maður ætti helst að skoða og þá bæði fyrir dísel og bensín.
- Mér skildist að stærsta breytingin á vél hefði verið 2003, er það rétt?
- Er einhver annar markverður munur á staðalbúnaði á milli þessara árgerða?
- Er munurinn á rekstrarkostnaði milli dísel og bensín umtalsverður fyrir þessar árgerðir?
-K