Síða 1 af 1

hvert er best að fara til að taka í sundur converter

Posted: 14.jan 2014, 20:58
frá andri4
eins og segjir í fyrirsögninni, ég þarf að láta taka í sundur fyrir mig converter og hreinsa og setja aftur saman

hverjir eru ódýrastir í þessu sporti?

Re: hvert er best að fara til að taka í sundur converter

Posted: 14.jan 2014, 21:29
frá Sævar Örn
Ég veit ekki hvort þeir eru ódýrastir, en þeir hafa gott orð á sér í Jeppasmiðjunni Ljónsstöðum á selfossi, þeir senda líka og sækja hluti á höfuðborgarsvæðið að ég held örugglega daglega

Re: hvert er best að fara til að taka í sundur converter

Posted: 14.jan 2014, 22:47
frá juddi
Renniverkstæði Ægis gera þetta en veit ekkert hver er ódýrastur

Re: hvert er best að fara til að taka í sundur converter

Posted: 14.jan 2014, 23:03
frá JonHrafn
Ljónsstaðir