Síða 1 af 1
Borðplötuefni
Posted: 13.jan 2014, 22:40
frá Hfsd037
Sælir, hvaða borðplötuefni eruð þið að nota fyrir vinnuborðin ykkar?
Re: Borðplötuefni
Posted: 13.jan 2014, 22:47
frá Gilson
þykka spónarplötu og galvaniserað stál yfir hana. Nautsterkt og auðvelt í þrifum.
Re: Borðplötuefni
Posted: 14.jan 2014, 00:46
frá Þorsteinn
ég keypti bara 4mm stálplötu,
Re: Borðplötuefni
Posted: 14.jan 2014, 09:52
frá Startarinn
Á aukaborðinu sem ég smíðaði er 5mm stálplata, neðan á hana boltaði ég trékubba til að minnka hávaða, hin borðin í skúrnum eru úr spónaplötum með 3-4 mm álplötu ofan á borðplötunni, en þau voru þegar ég keypti húsið
Re: Borðplötuefni
Posted: 14.jan 2014, 15:48
frá jeepcj7
Ca.20mm. krossvið