SOS Vantar í Nissan!
Posted: 10.jan 2014, 16:57
Sælir, mig bráðnauðsynlega vantar fremri boltann fyrir fremri fjaðrafestinguna á Nissan D/C, passar úr 96-02
7768201
7768201
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
Sævar Örn wrote:Nágranni þinn í Íshellu 4 (Jeppapartar) áttu svona bíl fyrir umþb. 2 árum, þá stóð hann fyrir miðju porti blár á litinn...
Hvort boltinn næst úr eftir að hafa verið 20 ár á sínum stað er önnur saga, en eru ekki einhverjar líkur á að þetta sé samskonar og t.d. í Isuzu pickup eða Mitsubishi pickup á svipuðum aldri?
Ég veit að fjaðraboltinn og hengslið kostaði undir 10 þúsund úr Heklu fyrir MMC L200 bíl
HaffiTopp wrote:Voru Hjónakornin hér á spjallinu ekki með nokkra Nizzan pallbíla?