Síða 1 af 1

Framdemparar í gamla cherokee

Posted: 07.jan 2014, 11:20
frá Otri
Er með gamlan 35" breyttan cherokee hvar og hvernig demparar eru bestir í svona og ef einhver veit hversu langir þeir eiga að vera væri gott að fá að vita :)

Re: Framdemparar í gamla cherokee

Posted: 07.jan 2014, 11:23
frá Otri
þurfa ekki að vera lengri en orginal demparar í þessu ???????

Re: Framdemparar í gamla cherokee

Posted: 07.jan 2014, 12:48
frá Gilson
Ég er með Bilstein 5100 gasdempara fyrir 3" lift í mínum og líkar vel.
Varðandi hækkun þá fara sumir þá leið að lengja efri festingu demparans sem nemur hækkun bílsins, aðrir smíða stall á hásinguna.

Re: Framdemparar í gamla cherokee

Posted: 22.jan 2014, 00:22
frá AgnarBen
Gilson wrote:Ég er með Bilstein 5100 gasdempara fyrir 3" lift í mínum og líkar vel.
Varðandi hækkun þá fara sumir þá leið að lengja efri festingu demparans sem nemur hækkun bílsins, aðrir smíða stall á hásinguna.


Er að spá í að fá mér svona dempara undir minn, hvernig gorma ertu með þeim og er bíllinn ekki örugglega vel stífur á þessum dempurum (slær ekki saman) ?

Re: Framdemparar í gamla cherokee

Posted: 22.jan 2014, 03:56
frá Gilson
Ég er með progressíva gorma, sennilega frá moog. Þetta setup kemur mjög vel út, en ég á eftir að prófa þetta betur.

Re: Framdemparar í gamla cherokee

Posted: 22.jan 2014, 15:07
frá AgnarBen
OK, ég er með Moog gorma líka.
Takk fyrir þetta.

Re: Framdemparar í gamla cherokee

Posted: 22.jan 2014, 17:41
frá Wrangler Ultimate
Bypass
2.5" 10" travel... svínvirkar hehe