Vantar Hjálp!
Posted: 06.jan 2014, 23:52
kvöldið.
Sko þannig standa mál að ég eignaðist kastara, eins og þessa hérna fyrir neðan:

Eins og sést þá eru svona fætur á þeim öllum nema einum, ekki vill svo til að einhver elskulegur spjall meðlimur á svona kastara sem er skemmdur eða bara þennan fót handa mér?
Með von um góða aðstoð,
Sævar Púmba Þ
Sko þannig standa mál að ég eignaðist kastara, eins og þessa hérna fyrir neðan:

Eins og sést þá eru svona fætur á þeim öllum nema einum, ekki vill svo til að einhver elskulegur spjall meðlimur á svona kastara sem er skemmdur eða bara þennan fót handa mér?
Með von um góða aðstoð,
Sævar Púmba Þ