Síða 1 af 1

naglar og xenon

Posted: 05.jan 2014, 17:20
frá Dúddi
Gott kvöld, ég er að velta fyrir mér hvar er skársta verðið á nöglum í dekk herna á norðurlandi, þarf að bæta nöglum i dekkin hja mer.

Svo er önnur pæling, er með krómaða Hella kastara og er að spá hvað er i boði í xenon dóti í þetta. Er hægt að fá gult xenon? Eða a maður bara að fa ser 100w xenon kit i þetta og vera glaður. Þarf að breyta ljósunum eitthvað fyrir þetta.

Re: naglar og xenon

Posted: 05.jan 2014, 17:22
frá Lindemann
Já það er hægt að fá gult xenon.

3000K xenon er gult og margir framleiðendur skaffa kit í mörgum litum

Re: naglar og xenon

Posted: 05.jan 2014, 21:13
frá AgnarBen
Ég setti 55w Xenon 4300K í mína Hella Rallye 3000 kastara. Er mjög ánægður með litinn en hann er með gulum blæ. Ég þurfti að taka úr botninum á kastaranum til að perurnar kæmust fyrir.