naglar og xenon
Posted: 05.jan 2014, 17:20
Gott kvöld, ég er að velta fyrir mér hvar er skársta verðið á nöglum í dekk herna á norðurlandi, þarf að bæta nöglum i dekkin hja mer.
Svo er önnur pæling, er með krómaða Hella kastara og er að spá hvað er i boði í xenon dóti í þetta. Er hægt að fá gult xenon? Eða a maður bara að fa ser 100w xenon kit i þetta og vera glaður. Þarf að breyta ljósunum eitthvað fyrir þetta.
Svo er önnur pæling, er með krómaða Hella kastara og er að spá hvað er i boði í xenon dóti í þetta. Er hægt að fá gult xenon? Eða a maður bara að fa ser 100w xenon kit i þetta og vera glaður. Þarf að breyta ljósunum eitthvað fyrir þetta.