Snúa patrol hàsingu
Posted: 04.jan 2014, 22:00
Er einhver hér sem getur snúið patrol hásingu. Ég get rifið allt að henni og gert flesst allt nema að ég treisti mér ekki til að snúa drifinu og stilla liðhúsin uppá nýtt. Ég veit að ég get farið með þetta á verkstæði og borgað helling af peningum en það er ekki það sem ég er að leita eftir. Ég er heldur ekki að biðja um að þetta sé gert frítt bara ekki á verkstæðis taxta.
Arnór S: 8489799
Arnór S: 8489799