Hitaþráður á rúðu


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Hitaþráður á rúðu

Postfrá emmibe » 01.jan 2014, 01:16

Gleðilegt árið, hvar gæti ég fengið hitaþráð eins og í afturrúðuhiturum? Hef séð svona þráð sem var lagður í framrúðu við þurrkurnar og það svínvirkaði. Miðstöðvarblásturinn nær ekki að halda þurrkunum og upp með hliðunum hjá mér íslausum, ég vill hafa hlýtt í bílnum svo kaldur blástur kemur ekki til mála :-) þó að það virki vel. Búinn að ath í Bílanaust og google skilar engu.
Kv Elmar.


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hitaþráður á rúðu

Postfrá jongud » 01.jan 2014, 13:38

Hérna er einhver sölusíða;
http://www.frostfighter.com/clear-view-defrosters-about.htm

Þeir eru líka með þræði fyrir þurrkusvæðið og kanntana;
http://www.frostfighter.com/clear-view-front-wiper-defrosters.htm

User avatar

Gormur
Innlegg: 64
Skráður: 20.jan 2012, 21:38
Fullt nafn: Gunnar Sigurfinnsson

Re: Hitaþráður á rúðu

Postfrá Gormur » 02.jan 2014, 00:25

Ég er búinn að nota hituð þurkublöð í nokkur ár og líkar vel.
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Hitaþráður á rúðu

Postfrá halli7 » 02.jan 2014, 01:42

Gormur wrote:Ég er búinn að nota hituð þurkublöð í nokkur ár og líkar vel.

Hvar færðu þau og hvað kosta þau?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Hitaþráður á rúðu

Postfrá gunnarb » 05.jan 2014, 10:08

Þetta var ég að skoða um daginn, finn bara ekki seljanda með "free shipping". http://www.aliexpress.com/item/Heated-w ... 78125.html

Það eru oft margir seljendur með sömu vöruna, bara málið að fylgjast með og sjá hvenær einhver býður þetta með sendingarkostnaðinn inni í verðinu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hitaþráður á rúðu

Postfrá Stebbi » 08.jan 2014, 00:30

Free shipping á aliexpress þýðir bara að það er búið að setja flutninginn inn í verðið sem þú færð gefið upp í leitini. Svo oftast þegar maður skoðar nánar þá er skilgreindur flutningur og verð á vöru.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Gormur
Innlegg: 64
Skráður: 20.jan 2012, 21:38
Fullt nafn: Gunnar Sigurfinnsson

Re: Hitaþráður á rúðu

Postfrá Gormur » 11.mar 2014, 20:31

Sorry, langt síðan ég hef komið hér.
Þau voru seld í BOÐA ehf. Bolholti 6
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 33 gestir