Síða 1 af 1
Framdrif
Posted: 22.des 2013, 14:57
frá Viditre
Er að leta mér að framdrifi í MMC Pajero V6 3000 1996 ár en ég veit ekki hlut föll hvar get ég komist að hlut föllum
Re: Framdrif
Posted: 22.des 2013, 15:38
frá Sævar Örn
Í eldri pajero bílum stendur "Diff ratio" og svo hlutfallið á skráningarplötunni frammi í húddi, kannski er það í þessum líka
Re: Framdrif
Posted: 22.des 2013, 18:06
frá smaris
Finnst líklegt að hann sé með 4.88. Á þetta sennilega handa þér.