Góðar bremsur
Posted: 21.des 2013, 21:55
frá Aparass
Er nokkuð einhver hérna á þessu spjalli sem hefur verið að glíma við slæmar bremsur :P
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/21/otryggdur_med_bilada_hemla_3/
Re: Góðar bremsur
Posted: 21.des 2013, 21:57
frá ellisnorra
Úps, þetta gæti verið sakamál! Vonandi að enginn hafi slasast! Það má reikna með að ökumaðurinn sé í freeekar djúpum skít.
Re: Góðar bremsur
Posted: 21.des 2013, 22:00
frá Ford Racing
Þetta var allavega Y60 Patrol á 38" sýndist mér
Re: Góðar bremsur
Posted: 22.des 2013, 09:44
frá jongud
DV segir að tveir hafi verið fluttir á slysadeild til aðhlynningar...
https://www.dv.is/frettir/2013/12/21/umferdarohapp-kringlumyrarbraut/