Vinsamlega deilið áfram
Posted: 19.des 2013, 00:37
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
Oddny wrote:Eg er á leiðinni til austurríkis i snjobrettaferð og er að keyra suður en nuna i staðarskala uppgötvaði eg að snjobrettið mitt hefur fokið af bílnum. Þetta er svört snjobrettataska sem stendur head á og i henni er head bretti, bla og hvít nikita ulpa og svartar snjobuxur. Ef einhver er a leiðinni suður eða norður og sér það i vegakantinum væri eg mjög þakklát ef eg væri látin vita. Eins ef þið hafið heyrt um einhvern sem hefur fundið þetta. Simanumerið mitt er 8951721.