Síða 1 af 1

Vinsamlega deilið áfram

Posted: 19.des 2013, 00:37
frá Big Red
Þessi lenti í miður skemmtilegu atviki

https://www.facebook.com/oddnygunnars/p ... 9949828876

Re: Vinsamlega deilið áfram

Posted: 19.des 2013, 02:33
frá grimur
Sorry en það eru ekki allir með áhuga á að hafa Facebook, þetta er lokuð síða.

Kv
G

Re: Vinsamlega deilið áfram

Posted: 19.des 2013, 08:22
frá Big Red
Við vorum bara að deila þessu áfram fyrir þessa manneskju þar sem þetta hefur verið hrikalega leiðinlegt atvik að lenda í og margir hér eru á þessum slóðum og þekkja flutningbílstjóra og fleiri sem geta haft augun opin fyrir þessu ;)

Oddny wrote:Eg er á leiðinni til austurríkis i snjobrettaferð og er að keyra suður en nuna i staðarskala uppgötvaði eg að snjobrettið mitt hefur fokið af bílnum. Þetta er svört snjobrettataska sem stendur head á og i henni er head bretti, bla og hvít nikita ulpa og svartar snjobuxur. Ef einhver er a leiðinni suður eða norður og sér það i vegakantinum væri eg mjög þakklát ef eg væri látin vita. Eins ef þið hafið heyrt um einhvern sem hefur fundið þetta. Simanumerið mitt er 8951721.

Re: Vinsamlega deilið áfram

Posted: 19.des 2013, 08:25
frá ellisnorra
Voðalega er þetta klaufalegt hjá henni, og svekkjandi eftir því. Vona að þetta finnist svo hún geti skemmt sér á brettinu.