Innflutningur á bíl sem varahlut

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Innflutningur á bíl sem varahlut

Postfrá Hjörturinn » 20.okt 2010, 13:25

Daginn.

Veit einhver hvort það sé hægt að flytja inn bíl sem varahlut?

þeas, bíllinn færi aldrei á númer, væri bara rifinn.

Kv.
-Hjörtur


Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Innflutningur á bíl sem varahlut

Postfrá nobrks » 20.okt 2010, 22:27

Hvernig bíl?

Veit að menn hafa verið neiddir til að taka bílana í tvennt, en núna eru samt komnar strangari tjónabílareglur, svo skráðir tjónabílar geta beta verið fluttir inn sem varahlutir = fást ekki lengur skráðir hér.

Spurning um að senda línu á tollinn, þeir svara manni alltaf samviskusamlega.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Innflutningur á bíl sem varahlut

Postfrá Hjörturinn » 22.okt 2010, 18:24

Þetta var nú tvíþætt pæling.

Annarsvegar cruiser með góðu boddýi á gamla eða Lexus af 4 lítra taginu í framtíðar drauma :P
Dents are like tattoos but with better stories.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 49 gestir