Fyrir nýliðann
Re: Fyrir nýliðann
Sæll
Skeltu þér á fund og í ferð með Litlinefndini hjá 4x4, þar er farið yfir þessi mál af mönnum sem eru alvanir ferðamennsku á máli sem nýliðar skilja.
skoðaðu síðuna f4x4.is
Skeltu þér á fund og í ferð með Litlinefndini hjá 4x4, þar er farið yfir þessi mál af mönnum sem eru alvanir ferðamennsku á máli sem nýliðar skilja.
skoðaðu síðuna f4x4.is
-
- Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Fyrir nýliðann
sjálfur er eg splunkunýr í þessum bransa, þannig að þetta er þráður sem gæti náð vel til min,
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Fyrir nýliðann
Þetta er tekið af heimasíðu Útivistar
Nauðsynlegt í allar ferðir, vetur sem sumar:
Hlýr fatnaður
Aukaföt
Góðir gönguskór
Vatnsþéttur skjólfatnaður
Nesti fyrir ferðina, +varanesti til eins dags
Svefnpoki
Kort af svæðinu
Vasaljós / höfuðljós
Eldspýtur
Sólgleraugu
Sólarvörn
Sími (GSM samband er komið víða á hálendinu)
Til viðbótar í vetrarferðum:
Góðir vetlingar og húfa
Staðsetningartæki
Skíðagleraugu
Kuldagalli eða annar góður skjólfatnaður
Hitabrúsi fyrir heita drykki
Fyrir bílinn:
VHF talstöð
Loftdæla og loftmælir
Dekkjaviðgerðasett (eða varadekk)
Felgulykill
Dráttartóg
Reimar, hráolíusíur (fyrir díselbíla)
Kertaþræði, kerti, kveikjulok, hamar
Frostlögur
Smurolía á vél, gírkassa og drif
Bremsuvökvi
Verkfærasett
Hjólalegur
Hjöruliðskross
Til viðbótar í vetrarferðum:
Skófla
Startkaplar
Járnkarl / álkarl
Vöðlur (æskilegar)
Slaghamar og meitill (til að brjóta ís af undirvagni)
Þessu til viðbótar má minna á eftirfarandi:
Drullutjakkur (amk. 1 í hverjum hóp)
Dráttarspil
Inniskór í skálaferðum
Sundföt/handklæði
Myndavél
Gashitari
Aðrir varahlutir skv. reynslu hvers og eins.
Gætið sérstaklega vel að því að vera með nægjanlegt eldsneyti miðað við eyðslu bílsins og fyrirliggjandi ferðaplan. Ekki er óalgengt að í vetrarferðum í þungu færi þurfi að reikna með sem svarar einum tanki á dag. Í sumarferðum er rétt að hafa í huga að langvarandi akstur í lágum gír þýðir jafnan meiri eldsneytiseyðslu en í langkeyrslu á þjóðvegum.
Nauðsynlegt í allar ferðir, vetur sem sumar:
Hlýr fatnaður
Aukaföt
Góðir gönguskór
Vatnsþéttur skjólfatnaður
Nesti fyrir ferðina, +varanesti til eins dags
Svefnpoki
Kort af svæðinu
Vasaljós / höfuðljós
Eldspýtur
Sólgleraugu
Sólarvörn
Sími (GSM samband er komið víða á hálendinu)
Til viðbótar í vetrarferðum:
Góðir vetlingar og húfa
Staðsetningartæki
Skíðagleraugu
Kuldagalli eða annar góður skjólfatnaður
Hitabrúsi fyrir heita drykki
Fyrir bílinn:
VHF talstöð
Loftdæla og loftmælir
Dekkjaviðgerðasett (eða varadekk)
Felgulykill
Dráttartóg
Reimar, hráolíusíur (fyrir díselbíla)
Kertaþræði, kerti, kveikjulok, hamar
Frostlögur
Smurolía á vél, gírkassa og drif
Bremsuvökvi
Verkfærasett
Hjólalegur
Hjöruliðskross
Til viðbótar í vetrarferðum:
Skófla
Startkaplar
Járnkarl / álkarl
Vöðlur (æskilegar)
Slaghamar og meitill (til að brjóta ís af undirvagni)
Þessu til viðbótar má minna á eftirfarandi:
Drullutjakkur (amk. 1 í hverjum hóp)
Dráttarspil
Inniskór í skálaferðum
Sundföt/handklæði
Myndavél
Gashitari
Aðrir varahlutir skv. reynslu hvers og eins.
Gætið sérstaklega vel að því að vera með nægjanlegt eldsneyti miðað við eyðslu bílsins og fyrirliggjandi ferðaplan. Ekki er óalgengt að í vetrarferðum í þungu færi þurfi að reikna með sem svarar einum tanki á dag. Í sumarferðum er rétt að hafa í huga að langvarandi akstur í lágum gír þýðir jafnan meiri eldsneytiseyðslu en í langkeyrslu á þjóðvegum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur