Síða 1 af 1
Lógír
Posted: 16.des 2013, 17:42
frá bison
Sælir meistarar
Lógír úr hilux ´92 í LC 90 er hægt að setja það eitthvað saman?
Stendur nefnilega þessi lógír til boða.
Re: Lógír
Posted: 16.des 2013, 19:11
frá Haukur litli
Ef þetta er gírakassi þá þarft þú aðra milliplötu minnir mig. Ef þetta er keðjukassi þá passar hann held ég.
Er ekki klár á þessu lengur.
Prufaðu að senda Marlin Crawler póst og spyrja. Ég held að þeir tali um Toyota kröm og drifrásir upp úr svefni.
Re: Lógír
Posted: 16.des 2013, 21:51
frá Stebbi
Gamli Hilux kassinn er með 21 rillu öxli á meðan keðjukassinn úr v6 bílunum og LC90 er með 23 rillu.
Re: Lógír
Posted: 17.des 2013, 20:05
frá bison
Kærar þakkir….