Re: Hiti á skiptingum?
Posted: 19.okt 2010, 21:38
Þetta eru gamlar þumalputtareglur og kunna að vera úreltar með betri olíum og fleiru
Skiptingin á að ganga á svipuðum hita og mótorinn u.þ.b. 80°C
Fyrir hverjar 6-7°C sem vökvinn gengur að staðaldri hærra en þetta helmingar líftíma hans.
Við 115-120°C fara gúmmíþéttingar og fleira í skiptingunni að skemmast og vökvinn eyðilegst.
Dýrari gerfiefnaolíur þola hita betur en ódýrari jarðefnaolíur en samt er bilið líklega ekki meira en 5-10°C.
Skiptingin á að ganga á svipuðum hita og mótorinn u.þ.b. 80°C
Fyrir hverjar 6-7°C sem vökvinn gengur að staðaldri hærra en þetta helmingar líftíma hans.
Við 115-120°C fara gúmmíþéttingar og fleira í skiptingunni að skemmast og vökvinn eyðilegst.
Dýrari gerfiefnaolíur þola hita betur en ódýrari jarðefnaolíur en samt er bilið líklega ekki meira en 5-10°C.