Síða 1 af 1

Tækniupplýsingar

Posted: 15.des 2013, 12:44
frá Hordursa
Sælir félagar.
Ég er með tillögu um nýtt svæði á spjallinu sem mundi heita Tækniupplýsingar þar sem hægt væri að setja inn ýmsar tækniupplýsingar svosem gögn frá framleiðendum og fleira í þeim dúr. Að mínu mati eiga eingöngu að fara þarna inn "sannreindar og útgefnar upplýsingar" en ekki "mér finnst" gögn.
Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd??

Ég læt hér fylgja bækling frá spicer um drifsköft sem mér finnst gott dæmi um upplýsingar sem eiga heima í þessum flokki.

kv Hörður

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 15.des 2013, 14:26
frá Startarinn
Styð þetta

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 15.des 2013, 15:47
frá sukkaturbo
góð hugmynd kveðja guðni

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 15.des 2013, 21:19
frá Járni
Hljómar vel. Ég hef oft pælt í einskonar Wiki síðu, þetta gæti verið byrjunin.
Hörður, tekur þú það að þér að hafa umsjón með efninu innan þess hluta?

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 15.des 2013, 21:52
frá Hagalín
Hljómar alls ekki ílla.
Hægt að setja einmitt manual fyrir bíla á pdf, upplýsingar um villukóða og svo fr.

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 15.des 2013, 23:09
frá ojons
Ýmsar upplýsingar á þessari síðu http://jdmfsm.info/Auto/Japan/

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 16.des 2013, 07:25
frá firebird400
Millikassahlutföllin sem póstað var hérna um daginn ættu einmitt heima á svona síðu.

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 17.des 2013, 19:50
frá Hordursa
Járni wrote:Hörður, tekur þú það að þér að hafa umsjón með efninu innan þess hluta?


já ég er til í það

kv Hörður

Re: Tækniupplýsingar

Posted: 17.des 2013, 20:33
frá Járni