Tækniupplýsingar
Posted: 15.des 2013, 12:44
Sælir félagar.
Ég er með tillögu um nýtt svæði á spjallinu sem mundi heita Tækniupplýsingar þar sem hægt væri að setja inn ýmsar tækniupplýsingar svosem gögn frá framleiðendum og fleira í þeim dúr. Að mínu mati eiga eingöngu að fara þarna inn "sannreindar og útgefnar upplýsingar" en ekki "mér finnst" gögn.
Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd??
Ég læt hér fylgja bækling frá spicer um drifsköft sem mér finnst gott dæmi um upplýsingar sem eiga heima í þessum flokki.
kv Hörður
Ég er með tillögu um nýtt svæði á spjallinu sem mundi heita Tækniupplýsingar þar sem hægt væri að setja inn ýmsar tækniupplýsingar svosem gögn frá framleiðendum og fleira í þeim dúr. Að mínu mati eiga eingöngu að fara þarna inn "sannreindar og útgefnar upplýsingar" en ekki "mér finnst" gögn.
Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd??
Ég læt hér fylgja bækling frá spicer um drifsköft sem mér finnst gott dæmi um upplýsingar sem eiga heima í þessum flokki.
kv Hörður