Að flytja inn mótor frá usa


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá Stjáni » 12.des 2013, 13:51

Vitiði hvernig tollar og þessháttar eru á einsog svona dóti: http://www.summitracing.com/int/parts/m ... /chevrolet

kv. Stjáni




Johnboblem
Innlegg: 228
Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
Bíltegund: Defender 130

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá Johnboblem » 12.des 2013, 14:00

Getur látið reiknivélina reiknað fyrir þig :)

http://tollur.is/extern.asp?cat_id=1700


tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá tommi3520 » 12.des 2013, 15:41

Verð vélar með sendingakostnaði = 602.474
Vörugjald 15% = 90.371
og VSK 25,5% = 176.675

= 869.520 kr.

Gengi: 117,51


Reiknivélin er góð. Muna bara að skrifa alltaf inn verð á hlut + sendingakostnað, þeir taka vörugjald og vsk af sendingu.
http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700


gráni
Innlegg: 143
Skráður: 14.okt 2013, 22:36
Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
Bíltegund: ford

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá gráni » 12.des 2013, 17:58

Gott verð á vélinni, ef þú ætlar að fá þér alvöru Chervolet motor hafðu hann þá Big Block það eru einu alvöru vélarnar.

User avatar

Sigfush
Innlegg: 15
Skráður: 02.aug 2012, 16:20
Fullt nafn: Sigfús Helgi Helgason

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá Sigfush » 12.des 2013, 22:38

Kvöldið kappar,

Alltaf gaman að spá í svona flutningsmálum - ég veit að vísu ekkert um vélar nema sú í bílnum mínum fer oftast í gang þegar ég vil :)
En hvað er svona vél stór um sig í rúmmetrum talið; pökkuð og klár fyrir flutning (LxBxH) og hver er þyngdin? Er þyngdin kannski meiri en 700 kg?

Kveðja,
Sigfús

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá jongud » 13.des 2013, 08:35

gráni wrote:Gott verð á vélinni, ef þú ætlar að fá þér alvöru Chervolet motor hafðu hann þá Big Block það eru einu alvöru vélarnar.


Hvers vegna yfirhöfuð að panta 19. aldar hönnun?
Persónulega myndi ég fara í LSx mótor.

En svona af forvitni, í hvað er mótorinn ætlaður?


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá Stjáni » 13.des 2013, 10:23

Félagi minn er að spá í þetta í gamlann wyllis og já hann er með einsog sumir ólæknandi ofnæmi fyrir of miklu rafkerfi og tölvum hehe
en jújú þetta er nú eflaust eitthvað ódýrara í heildina en sjálfur væri ég ansi spenntur fyrir ls eða einhverju álíka.

Svona "allsber" mótor nær nú varla 300 kg og sleppur leikandi á eurobretti.

Hvar sér maður hver ca sendingakostnaðurinn er?

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá jongud » 13.des 2013, 13:18

Stjáni wrote:Félagi minn er að spá í þetta í gamlann wyllis og já hann er með einsog sumir ólæknandi ofnæmi fyrir of miklu rafkerfi og tölvum hehe
en jújú þetta er nú eflaust eitthvað ódýrara í heildina en sjálfur væri ég ansi spenntur fyrir ls eða einhverju álíka.

Svona "allsber" mótor nær nú varla 300 kg og sleppur leikandi á eurobretti.

Hvar sér maður hver ca sendingakostnaðurinn er?


Þá áttu að pranga inn á hann gömlum perkins díselmótor, ef hann vill ekkert rafkerfi.

En án gríns, þá held ég að Summit sé með fragtreiknivél á síðunni sinni.
Og svo eru örugglega einhverjir hér á spjallinu sem hafa flutt inn mótora frá USA.

User avatar

Sigfush
Innlegg: 15
Skráður: 02.aug 2012, 16:20
Fullt nafn: Sigfús Helgi Helgason

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá Sigfush » 13.des 2013, 17:54

Stjáni wrote:Félagi minn er að spá í þetta í gamlann wyllis og já hann er með einsog sumir ólæknandi ofnæmi fyrir of miklu rafkerfi og tölvum hehe
en jújú þetta er nú eflaust eitthvað ódýrara í heildina en sjálfur væri ég ansi spenntur fyrir ls eða einhverju álíka.

Svona "allsber" mótor nær nú varla 300 kg og sleppur leikandi á eurobretti.

Hvar sér maður hver ca sendingakostnaðurinn er?


Tékkaðu á þessu - http://www.ebox.is. Segir sig nokkuð sjálft; fyrir allar sendingar fá Evrópu og USA sem eru max 700 kg / 2,5 rúmmetrar.

Kveðja,
Sigfús
P.s. - ég vinn hjá EIMSKIP, svo það komi fram. Ég hef ekki skoðað flutningstaxta hjá á Summit.


Bóndi
Innlegg: 36
Skráður: 16.okt 2011, 20:03
Fullt nafn: Guðbjörn M Ólafsson

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá Bóndi » 13.des 2013, 19:05

Enn af hverju ekki að kaupa mótor hér heima snorri er að selja ein góðan

Er með 383 Chevrolet til sölu ef að menn hafa áhuga.
Vélin var sett saman í maí á þessu ári og búið að keyra 5 keppnir á henni, tekin úr núna til að fara yfir hana. Benny´s Racing (benni eiríks) sá um samsetningu, útvega dótinu í hana og stilla.
Fæst með blöndung, nítró plötu og kveikju. Fylgir ekki startari, altanator, vatnsdæla né stýrisdæla.
Snorri Þór 691-7603
Hér sést video með vélinni, http://www.youtube.com/watch?v=gQteC8DdUTk
Nissan Patrol 92 38
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá baldur » 13.des 2013, 19:22

Bóndi wrote:Enn af hverju ekki að kaupa mótor hér heima snorri er að selja ein góðan

Er með 383 Chevrolet til sölu ef að menn hafa áhuga.
Vélin var sett saman í maí á þessu ári og búið að keyra 5 keppnir á henni, tekin úr núna til að fara yfir hana. Benny´s Racing (benni eiríks) sá um samsetningu, útvega dótinu í hana og stilla.
Fæst með blöndung, nítró plötu og kveikju. Fylgir ekki startari, altanator, vatnsdæla né stýrisdæla.
Snorri Þór 691-7603
Hér sést video með vélinni, http://www.youtube.com/watch?v=gQteC8DdUTk


Nema hvað að þarna er nú um að ræða háþjöppu race mótor sem á nú kannski ekki mikið erindi ofaní gamlan willys. Ekki nema sá gamli willys sé á leið í torfæruna eða spyrnuna frekar en á fjöll eða að eigandinn sé vel loðinn á lófunum og muni ekkert um að borga 800kr fyrir bensínlítrann.

User avatar

jongud
Innlegg: 2627
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Postfrá jongud » 14.des 2013, 13:23

Þá þarf bara að svara tveim spurningum,
Hver er þjappan á mótornum og hvernig knastás er í honum.
(Svo er lítið mál að skipta um knastás).


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 31 gestur