spurningar varðandi 100 cruiser
Posted: 11.des 2013, 23:01
Sælir spjallverjar
ég er að leyta mér að góðu eintaki af 100 cruiser dísel 2005 til 2006 módel svona cirka. lítið breyttan eða óbreyttan
Er eitthvað sem ég á að skoða sérstaklega í þessum bílum, eru einhverjir gallar sem maður ætti að leyta eftir.
ég hef aldrei heyrt neitt annað en þetta séu bara frábærir bílar,
ég heyri líka fullyrðingar um að menn séu að keyra þessa bíla 300þús + án þess að gera neitt í þeim
er þetta orðum aukið, endilega drullið yfir þessa bíla svo ég geti hætt við þetta
eina sem ég get fundið að þeim er að þeir eru dáldið dýrir
mbl Óli
ég er að leyta mér að góðu eintaki af 100 cruiser dísel 2005 til 2006 módel svona cirka. lítið breyttan eða óbreyttan
Er eitthvað sem ég á að skoða sérstaklega í þessum bílum, eru einhverjir gallar sem maður ætti að leyta eftir.
ég hef aldrei heyrt neitt annað en þetta séu bara frábærir bílar,
ég heyri líka fullyrðingar um að menn séu að keyra þessa bíla 300þús + án þess að gera neitt í þeim
er þetta orðum aukið, endilega drullið yfir þessa bíla svo ég geti hætt við þetta
eina sem ég get fundið að þeim er að þeir eru dáldið dýrir
mbl Óli