Síða 1 af 1
					
				Hvar fær maður hitaþolið lakk í chevy litum
				Posted: 11.des 2013, 18:20
				frá Gunnar G
				Er að spá í hvort einhver viti hvar maður færi mótorlakk er að reyna að finna chevy orange

 
			
					
				Re: Hvar fær maður hitaþolið lakk í chevy litum
				Posted: 11.des 2013, 18:29
				frá Haffi
				Bílanaust er með eitthvað af vélalakki
			 
			
					
				Re: Hvar fær maður hitaþolið lakk í chevy litum
				Posted: 11.des 2013, 18:33
				frá Gunnar G
				Búinn að spyrja þá áttu blátt og svart.
			 
			
					
				Re: Hvar fær maður hitaþolið lakk í chevy litum
				Posted: 11.des 2013, 19:03
				frá Stjáni Blái
				Hef notað bílalakk (trukkalakk) með góðum árangri, lætur blanda litinn sem þig langar í hjá N1, Orku, Poulsen eða Málningarvörum.