Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá halli7 » 11.des 2013, 00:26

Var að skoða kastara og vinnuljós á ebay og rakst á þennan Led bar: http://www.ebay.com/itm/24Inch-120W-Led ... b8&vxp=mtr
Þetta eru 100 dollarar og frí sending innifalin.

Er einhver reynsla komin á þessi ljós hérna heima?


Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá Gulli J » 11.des 2013, 19:01

Er með svipað 120w bar, þetta er ágætt til að lýsa rétt framfyrir bílinn, ef þú vilt lengri og betri lýsingu fáðu þér þá xenon kastara
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá villi58 » 11.des 2013, 19:12

Þetta er klárlega mjög góð vinnulýsing en drægni er lítil, góðir kastarar með dreyfi og pungt er það sem jeppamenn þurfa helst og hægt að kaupa að utan fyrir sangjarnan pening t.d. xenon 7" 55w eða 75w. 9" 75w eða 100w, frábær lýsing.

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá halli7 » 11.des 2013, 19:24

Hvað er þetta að lýsa ca langt?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá haffiamp » 14.des 2013, 12:51

ég er með svona 120w sem ég setti uppá topp á terrano, ég get alveg keyrt eftir þessu einu og sér útá vegi, glitaugun lýsast upp alveg örugglega 350-400m fram en ég hef vel upplýst svona ca 60-80m og það svæði er vel flóðlýst, t.d myndi ég alltaf setja svona ljós uppá þak á faratækjum

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá firebird400 » 16.des 2013, 07:43

Svona LED Bar eins og er í fyrsta póstinum er með 3w díóðum og það er ekki hægt að líkja þeim saman við t.d. 10w CREE LED

Þessi seljandi á ebay er t.d. með þrjá flokka á verslunarsíðunni sinni.
3w LED
10w LED
svo rest.
Vegna þess að þetta eru ekkert sambærilegar vörur

http://www.ebay.com/itm/15-SINGLE-ROW-O ... a2&vxp=mtr
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá gislisveri » 30.des 2013, 23:16

Ætla að endurvekja þennan þráð, væri til í að heyra fleiri reynslusögur af þessu.
Hvað segja t.d. björgunarsveitamenn, er þetta ekki komið í notkun á sveitabílum?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá jeepson » 31.des 2013, 01:22

Hvernig lýst ykkur á þetta ljós?

http://www.ebay.com/itm/54-300W-LED-Wor ... 0b&vxp=mtr
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá haffiamp » 31.des 2013, 10:18

ég lofa þér því að þú verður ánægður með það, ég ýminda mér heilan hafsjó af lýsingu miðað við mínar 24 tommur og 120W, og það sem einn talar um hér að ofan með 10W led flögurnar að þá eru þær auðvitað miklu bjartari, en þessar 3w eru það líka og sérstaklega þegar margar eru komnar saman, það er ekki séns fyrir þig að horfa beint í svona ljós...

ég á svo eftri að fara til einhvers sem smíðar úr plexí gleri og fá hann til að græja fyrir mig gult cover á bar-ið mitt, en það er mjög auðvelt að gera það, bara svona u laga plexi plata sem smokrast uppá barið, væri gaman að sjá muninn


silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Re: Led bar, einhver reynsla komin á þetta?

Postfrá silli525 » 31.des 2013, 13:16

http://www.visionxusa.com/LED-Cannon/c1 ... _info.html


Keypti mér svona um daginn og er mjög ánægður með þá svo er líka fimm ára ábyrgð á þessu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 41 gestur