Síða 1 af 1

Frostlögsmælir

Posted: 18.okt 2010, 21:17
frá hobo
Sælir
Ég var að mæla frostlöginn hjá mér með svona gamaldags flotholtsmæli en fæ ekki örrugga niðurstöðu, þ.e.a.s ég fæ ekki alltaf sömu frostþolstöluna.
Eru smurstöðvar með svipaða mæla í dag eða eru komnir flottir digital mælar?
Bara pæling..
kv Hörður

Re: Frostlögsmælir

Posted: 18.okt 2010, 21:30
frá Járni
Ég held að þeir séu nú flestir með gamla systemið.

Re: Frostlögsmælir

Posted: 18.okt 2010, 21:39
frá HaffiTopp
..

Re: Frostlögsmælir

Posted: 18.okt 2010, 22:12
frá hobo
Mér finnst þessi græja mín allavega ekki að vera gera sig.
Ég skoða málið, þakka svörin.
kv Hörður