Vélarnúmer í Toyota Hilux
Posted: 08.des 2013, 15:56
Er hægt að lesa árgerð úr vélarnúmerinu sem er þyrkkt í blokkina undir fremstu soggreininni? T.d er númerið í mínum 1996 árg. 2L 4087295, ég er með annan mótor sem er með númerið 2L 3180668, en ég er ekki viss á árgerðinni, kv, kári.