Síða 1 af 1

Kannast einhver við þennan Bronco?

Posted: 07.des 2013, 17:02
frá jongud
Ég rakst á þennan Þráð um stóran Bronco í Keflavík
http://www.fullsizebronco.com/forum/showthread.php?t=144720

Veit einhver hvort hann er á götunni?

Re: Kannast einhver við þennan Bronco?

Posted: 07.des 2013, 17:43
frá jon
Hann er yfirleitt inni, en fer út stundum

Re: Kannast einhver við þennan Bronco?

Posted: 07.des 2013, 19:08
frá firebird400
Sést stundum á Ljósanótt.

Hrikalega flott hjóð í honum en hann mun nú sennilega ekki slíta dekkjunum á lífstíðinni.