Síða 1 af 1

Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 17.okt 2010, 18:32
frá Einar
Samkvæmt orðrómi á internetinu er Cummins að hanna nýjar V6 og V8 dieselvélar fyrir 1500 seríu Ram og Durango. Ekki er vitað hvenær þær koma á markaðinn en tölur hafa lekið út en þær þurfa ekki endilega að vera réttar. Markmiðið er að ná niður eyðslu á 1500 RAM og Durango um 40-50% miðað við bensínvélar sambærilegar í afli.

Bygging: V6, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak: 4.2 lítrar
Þyngd: um 300kg
Afl: 270 hp @ 3800 snúningum
Tog: 420 lb-ft. @ 1700 snúningum

Bygging: V8, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak: 5.6 lítrar
Þyngd: um 360kg
Afl: 325 hp @ 4000 snúningum
Tog: 460 lb-ft. @ 2000 snúningum

Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 17.okt 2010, 18:39
frá jeepson
Nú lýst mér á það :)

Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 17.okt 2010, 18:48
frá hobo
Þá fyrst verður hægt að líta við þessu :)

Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 17.okt 2010, 19:56
frá jeepson
Láttu nú ekki svona. Ég hef nú ekki heyrt margar slæmar sögur af 5,9 vélinni :)

Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 17.okt 2010, 20:25
frá hobo
Ég þekki þetta dót ekkert nema það að auðvitað drekka þessar vélar. 40-50% lækkun þar skemmir ekki fyrir mér ;)

Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 18.okt 2010, 13:07
frá svavaroe
Virkilega áhugavert og spennandi dót í gangi.

Hérna er hægt að lesa ítarlegri upplýsingar um málið : dieselpowermag.com
Myndir og teikningar af þessum vélum.

Og fréttatengt efni hér.

Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 03.sep 2013, 01:21
frá stjani39

Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Posted: 03.sep 2013, 01:44
frá stjani39