Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Posted: 17.okt 2010, 18:32
Samkvæmt orðrómi á internetinu er Cummins að hanna nýjar V6 og V8 dieselvélar fyrir 1500 seríu Ram og Durango. Ekki er vitað hvenær þær koma á markaðinn en tölur hafa lekið út en þær þurfa ekki endilega að vera réttar. Markmiðið er að ná niður eyðslu á 1500 RAM og Durango um 40-50% miðað við bensínvélar sambærilegar í afli.
Bygging: V6, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak: 4.2 lítrar
Þyngd: um 300kg
Afl: 270 hp @ 3800 snúningum
Tog: 420 lb-ft. @ 1700 snúningum
Bygging: V8, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak: 5.6 lítrar
Þyngd: um 360kg
Afl: 325 hp @ 4000 snúningum
Tog: 460 lb-ft. @ 2000 snúningum
Bygging: V6, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak: 4.2 lítrar
Þyngd: um 300kg
Afl: 270 hp @ 3800 snúningum
Tog: 420 lb-ft. @ 1700 snúningum
Bygging: V8, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak: 5.6 lítrar
Þyngd: um 360kg
Afl: 325 hp @ 4000 snúningum
Tog: 460 lb-ft. @ 2000 snúningum