Síða 1 af 1

Hvað geti þið sagt mér um þennan bíl??

Posted: 21.nóv 2013, 07:46
frá ivarhauks

Re: Hvað geti þið sagt mér um þennan bíl??

Posted: 21.nóv 2013, 09:23
frá Magni
Ertu búinn að spyrja eigandann ?

Re: Hvað geti þið sagt mér um þennan bíl??

Posted: 21.nóv 2013, 10:26
frá ivarhauks
Jájá, bara nokkrir búnir að eiga hann á stuttum tíma ókláraðann.

Re: Hvað geti þið sagt mér um þennan bíl??

Posted: 21.nóv 2013, 10:48
frá jeepcj7
Er þetta ekki Y61 sá sem fór niður um ís hérna um árið og kom upp án framhásingar,boddýið var svo sett á eldri grind og hásingar Y60.
Var hérna á skaganum um tíma og þá var grindin slæm og margt annað sem var eftir að gera örugglega búið að laga það allt fyrir löngu virðist vera orðinn mjög flottur er samt alveg svakalega hár finnst mér.

Re: Hvað geti þið sagt mér um þennan bíl??

Posted: 21.nóv 2013, 14:42
frá íbbi
það passar. þetta er boddýið af bílnum sem fór niður, á Y60 grind með Y60 krami,

já hann virkar mjög hár og er mjög hár. og eru ekki hásingarnar mjórri en Y61?

búið að leggja fullt af peningum í þetta samt, ég skoðaðu hann lauslega fyrir einhverjum mánuðum, og það vrðist vera búið að mála allt í hólf og gólf og flr vinnu,

Re: Hvað geti þið sagt mér um þennan bíl??

Posted: 21.nóv 2013, 15:20
frá Brjotur
Ju hasingarnar eru mjorri um 8 cm i bilunum 97 og eldra