Síða 1 af 1

AT405 felgubreidd

Posted: 17.nóv 2013, 20:38
frá Maddi
Ég er að gæla við að kaupa mér ný AT405 dekk.
Á 15" breiðar felgur, og svo er ég með slitin Ground Hawg á 14" breiðum felgum undir Cherokee hjá mér.
Er ekki í góðu lagi að setja AT dekkin á 15" breiðar felgur, eða mæliði frekar með því að hafa þau á 14" breiðu felgunum og færa Ground Hawg yfir á hinar?

Re: AT405 felgubreidd

Posted: 17.nóv 2013, 20:44
frá fannar79
Klárlega 15"

Re: AT405 felgubreidd

Posted: 17.nóv 2013, 21:08
frá smaris
Það er í góðu lagi að setja þau á 15" breiðar felgur. Þó það væri 16"

Kv. Smári.

Re: AT405 felgubreidd

Posted: 17.nóv 2013, 22:04
frá Izan
Þeim mun sverari þeim mun betra.

Kv Jón Garðar

P.s. hafðu bara dekkin sem þú ætlar að drífa eitthvað með á breiðari ganginum.

Re: AT405 felgubreidd

Posted: 17.nóv 2013, 22:21
frá arniph
lágmark hafa þær 17 tommu breiðar !!! annars drífuru ekki neitt !

Re: AT405 felgubreidd

Posted: 17.nóv 2013, 23:45
frá Magnús Ingi
Eg er með mín AT a 16" og líka það vel og sé eg ekki að dekkjunum verið einhvað meint af því

Re: AT405 felgubreidd

Posted: 21.nóv 2013, 07:19
frá ivarhauks
Þeir hjá AT segja hámark 14" breiðar felgur

Re: AT405 felgubreidd

Posted: 21.nóv 2013, 08:52
frá jongud
ivarhauks wrote:Þeir hjá AT segja hámark 14" breiðar felgur


AT er framleiðandi dekkjanna og þarf því að fara varlega.
Við erum íslenskir jeppamenn og gerum marga hluti sem fá framleiðendur til að hlaupa æpandi í burtu.