misstór dekk og fjórhjóladrif
Posted: 16.nóv 2013, 23:37
ég átti felgur undir pajeroinn minn með mastercraft vetrardekkjum, 265.75R16 þær komu undan pajero með hið hefðbundna hjólastillivandamál og voru tví tvö dekkjana gjörsamlega ónýt.
ég leytaði mikið af tveimur eins mastercraft án árangurs, og fann satt að segja lítið að dekkjum í þessari stærð yfir höfuð, en fékk svo dúndurfín wild country dekk hjá honum hlyni (hfsd37 e-h álíka) hérna á spjallinu,
ég henti þeim á felgurnar og undir, en fannst strax áberandi stærðarmunur á þeim, prufaði að setja bílinn í drifin og það er gengur ekki, gríðarleg þvingun í honum og söngur.
ég mældi dekkin og sá að wild country dekkin eru 79cm há tæplega, og mastercraftdekkin rúmir 74cm, sem er vitanlega alltof mikið.
og spyr því, hvaða skekkju kemst maður upp með? og á einhver dekk sem vill skipta við mig, hvort sem hann vildi mastercraft dekkin eða wild country,
mbk, ívaR
ég leytaði mikið af tveimur eins mastercraft án árangurs, og fann satt að segja lítið að dekkjum í þessari stærð yfir höfuð, en fékk svo dúndurfín wild country dekk hjá honum hlyni (hfsd37 e-h álíka) hérna á spjallinu,
ég henti þeim á felgurnar og undir, en fannst strax áberandi stærðarmunur á þeim, prufaði að setja bílinn í drifin og það er gengur ekki, gríðarleg þvingun í honum og söngur.
ég mældi dekkin og sá að wild country dekkin eru 79cm há tæplega, og mastercraftdekkin rúmir 74cm, sem er vitanlega alltof mikið.
og spyr því, hvaða skekkju kemst maður upp með? og á einhver dekk sem vill skipta við mig, hvort sem hann vildi mastercraft dekkin eða wild country,
mbk, ívaR