Skrúfaðir naglar í dekk?

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá StefánDal » 16.nóv 2013, 20:36

Hefur þetta eitthvað verið prufað eða notað á Íslandi?

http://www.gripstuds.com/

Image




rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá rockybaby » 16.nóv 2013, 20:59

Sæll Stefán , var með svona nagla síðastliðin vetur og þeir eru að virka vel , vantaði ekki einn einasta í vor þegar ég skrúfaði þá úr dekkjunum , svo skrúfar maður þá aftur í þegar manni finnst komi tími til að hafa nagladekk , bara snilld.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá AgnarBen » 16.nóv 2013, 21:00

Já og þetta svínvirkar en er dýrt. Það getur þó alltaf eitthvað týnst yfir veturinn en þeir sem hafa prufað þetta sem ég hef talað við eru sáttir.

Þetta er skrúfað í og úr með borvél og Klettur er td að selja svona hérna heima.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá oggi » 16.nóv 2013, 21:14

jötunnvélar á selfossi er með svona hef sett svona í dráttarvéladekk virkaði fínt

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá StefánDal » 16.nóv 2013, 21:16

Eru menn að líma með þessu?


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá kjartanbj » 17.nóv 2013, 01:51

nei þetat er bara skrúfað í
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Siggi_F
Innlegg: 65
Skráður: 18.jan 2012, 11:02
Fullt nafn: Sigurður Freysson

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá Siggi_F » 15.jan 2019, 08:39

Gamall þráður en samt, ég prófaði að setja svona 11 mm skrúfaða nagla í 35" dekk fyrir jólin. Ég ætlaði upphaflega að setja 15 mm en þeir voru of langir fyrir kubbana.
Gripið batnaði, núna einhverjum 1000 km síðar þá eru þeir allir enn í, EN... karbíturinn er brotin úr nokkuð mörgum og bara tóm hlulsan eftir.

Þannig að 11 mm naglarnir eru ekki að endast.

Kv.
Siggi F

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Postfrá Startarinn » 15.jan 2019, 13:48

Ég setti svona undir skóna mína og fór eina gönguferð á rjúpu, 2 naglar af 20 brotnuðu (10 per skó)

Mér fannst endingin ekki merkileg miðað við verðið en það var milli 4 og 5 þúsund fyrir skitna 20 nagla með skrúfjárni til að skrúfa þá í
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir