Að flytja jeppa frá Flateyri til RVK ?
Posted: 15.nóv 2013, 14:16
Góðan dag..
Ég var að fjárfesta í 38" jeppa sem er ógagnfær og hann er á Flateyri.. Hvernig ætli sé hagstæðast að flytja hann til RVK ?
Eru einhverjir á þessu svæði sem fara reglulega til RVK og taka svona að sér, einhverjir verktakar sem þurfa að ná í vélar til RVK eða álíka ?
Ég var að fjárfesta í 38" jeppa sem er ógagnfær og hann er á Flateyri.. Hvernig ætli sé hagstæðast að flytja hann til RVK ?
Eru einhverjir á þessu svæði sem fara reglulega til RVK og taka svona að sér, einhverjir verktakar sem þurfa að ná í vélar til RVK eða álíka ?