Síða 1 af 1

Mini V8

Posted: 09.nóv 2013, 15:11
frá jongud
Má til með að deila þessum hlekk, þessi náungi smíðaði 48 cm3 V8 mótor frá grunni og mota Megasquirt innspýtingu með einum spíss.

http://www.autoblog.com/2013/10/18/man-makes-homemade-48cc-v8-engine-video/