Síða 1 af 1
200 cruiser
Posted: 08.nóv 2013, 21:55
frá villihf
Hvað er 200 cruiserinn ad eyða bensín vs. Díselbíllin
Re: 200 cruiser
Posted: 08.nóv 2013, 22:12
frá haffiamp
man þegar vinnuveitandi félaga míns mætti á sýnum glænýjum (árið 2008) sem var bensín afþví að þeir áttu að eyða svo litlu..... svo bara hékk hann alltaf í 20 í nokkuð blönduðum akstri... en hann var nú alltaf ánægður með hann
Re: 200 cruiser
Posted: 08.nóv 2013, 22:26
frá íbbi
enda er 20L eyðsla í blönduðum akstri bara ansi fínt fyrir bíl af þessari stærðargráðu.
ég vann hjá fyrirtæki sem flutti inn góðann slatta af þessum bílum með 5.7l Iforce vélini, sem hann er gríðarlega skemmtilegur með. það var dáldið um að menn væru að skoða þá vegna þess að þeim þótti diesel bíllinn eyða miklu.
sjálfur hef ég enga reynslu af dieselbílnum, en ég hef verið með tundru með 5.7l mótornum og hún var í 20-21l steddý hjá mér. og það ekki í neinum sparakstri.
ég get samt ýminað mér að dieselinn sé ekkert slor
Re: 200 cruiser
Posted: 08.nóv 2013, 22:34
frá nobrks
Stýrivélaþjónustan er með tölvukubb sem minnkar eyðsluna a diesel bílnum.
Hef rekist á eyðslutölur frá öðrum eftir breytingu en hef þær ekki í höfðinu.