hentug felgubreidd fyrir dekk?
Posted: 06.nóv 2013, 21:28
Tökum bara sem dæmi 36x14.50R15. hver er hentugasta felgubreiddin fyrir þau. Meina er 10" nóg eða er betra að hafa 12" eða jafnvel 14?
Meina segjum að við setjum þau á 14" breiðar felgur er þá ekki alltaf hætta á affelgun? Endilega þið reynslumeiri menn að deila visku með okkur nýgræðingunum. Aðallega að spá í kostum og göllum þess að hafa mjórri eða breiðari felgu.
alltí lagi að spanna þetta bara frá 33-39.5 bara hugsa það séu nú helstu dekkjastærðir sem nýir jeppamenn eru að horfa á.
Meina segjum að við setjum þau á 14" breiðar felgur er þá ekki alltaf hætta á affelgun? Endilega þið reynslumeiri menn að deila visku með okkur nýgræðingunum. Aðallega að spá í kostum og göllum þess að hafa mjórri eða breiðari felgu.
alltí lagi að spanna þetta bara frá 33-39.5 bara hugsa það séu nú helstu dekkjastærðir sem nýir jeppamenn eru að horfa á.