Álagspróf rafgeyma/hleðsla!
Posted: 04.nóv 2013, 12:45
Félagar!
Hvert er best að fara á Rvíkursvæðinu til að láta álagsprófa rafgeymi og tékka hleðslu, helst þar sem þetta kostar ekki einhver ósköp? Bíllin var dauður í morgun en rafgeymirinn virðist ekki svo gamall og ljósin dofna ekkert að ráði í hægagangi.
Hvert er best að fara á Rvíkursvæðinu til að láta álagsprófa rafgeymi og tékka hleðslu, helst þar sem þetta kostar ekki einhver ósköp? Bíllin var dauður í morgun en rafgeymirinn virðist ekki svo gamall og ljósin dofna ekkert að ráði í hægagangi.