Álagspróf rafgeyma/hleðsla!


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Álagspróf rafgeyma/hleðsla!

Postfrá thor_man » 04.nóv 2013, 12:45

Félagar!
Hvert er best að fara á Rvíkursvæðinu til að láta álagsprófa rafgeymi og tékka hleðslu, helst þar sem þetta kostar ekki einhver ósköp? Bíllin var dauður í morgun en rafgeymirinn virðist ekki svo gamall og ljósin dofna ekkert að ráði í hægagangi.




Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: Álagspróf rafgeyma/hleðsla!

Postfrá Hilmar Örn » 04.nóv 2013, 12:51

Rafgeymasalan Dalshrauni 17 Hafnarfirði, fór til þeirra um daginn þeir mældu fyrir mig geyminn og tóku ekkert fyrir það að ég held en ég keypti líka nýjan geymi í leiðinni.

http://rafgeymar.is/

User avatar

Skottan
Innlegg: 28
Skráður: 21.aug 2013, 23:26
Fullt nafn: Íris Eva Einarsdóttir
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Álagspróf rafgeyma/hleðsla!

Postfrá Skottan » 04.nóv 2013, 13:14

Ég fór með minn í Skorra á Bíldshöfða og lét mæla mína geyma fyrir nokkru síðan, tóku ekkert fyrir það þá.
Kom síðan í ljós að alternatorinn var farinn.....
- Toyota Hilux ´91 2.4 turbo diesel 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 55 gestir