smá pælingar varðandi galloper á 38"
Posted: 03.nóv 2013, 20:34
það kemur nú fyrir að manni dettur eitt og annað í hug með galloperinn minn, það nýasta er að koma 38" undir hann. ég er búinn að vera að skoða myndirnar af þessum töluvert mikið; http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=103262&sid=242338&schid=a4429c0a-f38e-487d-930b-132d6b835405&schpage=1.
þannig að spurningin er sú, hvað þarf að gera og hvað er einfaldast í þessu.
svo er hitt, það er orginal 4.88 drif í honum, sleppur það til eða þarf að fara í 5.29?
þannig að spurningin er sú, hvað þarf að gera og hvað er einfaldast í þessu.
svo er hitt, það er orginal 4.88 drif í honum, sleppur það til eða þarf að fara í 5.29?