smá pælingar varðandi galloper á 38"


Höfundur þráðar
spazmo
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 23:13
Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
Bíltegund: Patrol 44"

smá pælingar varðandi galloper á 38"

Postfrá spazmo » 03.nóv 2013, 20:34

það kemur nú fyrir að manni dettur eitt og annað í hug með galloperinn minn, það nýasta er að koma 38" undir hann. ég er búinn að vera að skoða myndirnar af þessum töluvert mikið; http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=103262&sid=242338&schid=a4429c0a-f38e-487d-930b-132d6b835405&schpage=1.
þannig að spurningin er sú, hvað þarf að gera og hvað er einfaldast í þessu.
svo er hitt, það er orginal 4.88 drif í honum, sleppur það til eða þarf að fara í 5.29?


Patrol 44"


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: smá pælingar varðandi galloper á 38"

Postfrá gaz69m » 03.nóv 2013, 23:07

þar sem ég er galloper eigandi og er í sömu pælingum þá er 488 í lagi fyrir 38 tommuna en þarft 529 ef þú ferð í stærridekk

svo er bara að skera úr og halda þyngdarpunktinum neðarlega
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur