hvaða hásingar eru þetta?


Höfundur þráðar
andrijo
Innlegg: 111
Skráður: 22.aug 2011, 14:37
Fullt nafn: Andri Johnsen
Bíltegund: Patrol 35"

hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá andrijo » 03.nóv 2013, 19:59

Sælir, er í smá vandræðum...þarf að skipta um hjólalegur hjá mér bæði að framan og aftan. Bílnum var breytt fyrir margt löngu síðan og ég er alls ekki viss um hvort afturhásingin er orginal eða ekki, að framan hef ég ekki hugmynd um hvaða hásingu er verið að nota...einhver hér sem veit það svo ég geti keypt mér legur.

Image
Image
Image
Image

afturhásing
Image
Image
Image
Image

bestu kv.
Andri



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá jeepcj7 » 03.nóv 2013, 20:07

Mér sýnist þetta bara vera orginal hilux hásingar 8" spurning undan hvað gömlum bíl.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
andrijo
Innlegg: 111
Skráður: 22.aug 2011, 14:37
Fullt nafn: Andri Johnsen
Bíltegund: Patrol 35"

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá andrijo » 03.nóv 2013, 20:09

já gleymdi að taka fram að það eru barkalásar að framan og aftan.


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá sfinnur » 03.nóv 2013, 20:15

Land cruser 60

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá jeepcj7 » 03.nóv 2013, 20:18

Ef það eru barkalásar þá er þetta líklega frekar 9.5" hásingar úr lc 60 ca. 84-88 model
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá sigurdurk » 03.nóv 2013, 20:23

Lc 60 eru á semi floating og full floating svo að ég best viti, er þetta ekki bara 8" toyota ?
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


Gudnyjon
Innlegg: 57
Skráður: 05.nóv 2011, 20:54
Fullt nafn: Jón jóhannsson

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá Gudnyjon » 03.nóv 2013, 20:35

Miðað við myndirnar þá getur aftur hásingin ekki verið LC60.


Höfundur þráðar
andrijo
Innlegg: 111
Skráður: 22.aug 2011, 14:37
Fullt nafn: Andri Johnsen
Bíltegund: Patrol 35"

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá andrijo » 03.nóv 2013, 20:38

getur þá ekki verið að afturhásingin sé original hilux með barka í stað rafmótors og framhásing undan 60 cruiser?

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá Svenni30 » 03.nóv 2013, 20:40

Ég er 99% viss að þetta sé hilux hásingar 8"
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá gunnarb » 03.nóv 2013, 20:47

jebbs, veðja á 8" hásingu úr hilux

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá -Hjalti- » 03.nóv 2013, 20:52

alveg 100% 8" hásingar
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá Haukur litli » 03.nóv 2013, 20:54

Ég myndi segja Toyota 8", miðað við Aisin lokurnar, miðjuna á afturöxlunum, lekandi pakkdósirnar í framhásingunni og lúkkið á hásingunum sjálfum.

Þú getur mælt breidd frá felgubotn í felgubotn og hvað miðjan á hásingunni er stór. Þá gætum við sagt þér drif stærð og hvort afturhásingin sé úr klafabíl eða bíl með framhásingu.


uxinn9
Innlegg: 104
Skráður: 10.feb 2011, 22:51
Fullt nafn: Arnar Þór Hjaltason
Bíltegund: Toyota hilux Dc
Staðsetning: Akureyri

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá uxinn9 » 03.nóv 2013, 20:54

99% hilux 8"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá -Hjalti- » 03.nóv 2013, 20:58

En ekki eru þessar hásingar undir Econoline ??
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
andrijo
Innlegg: 111
Skráður: 22.aug 2011, 14:37
Fullt nafn: Andri Johnsen
Bíltegund: Patrol 35"

Re: hvaða hásingar eru þetta?

Postfrá andrijo » 03.nóv 2013, 21:17

Hehe nei þær eru undir 2000 arg toyota hilux.

Takk fyrir svörin strákar, þá er bara að vinda sér í að rífa.

Bk. Andri


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 67 gestir